Eimreiðin - 01.01.1941, Qupperneq 99
EIMREIDIN
ÓFRIÐURINN OG ÍSLENZK SAGNAGERÐ
85
byggja upp á nýja og heilnæmari lífsskoðun. Tilrauna í þá átt
er þegar farið að verða vart í nýjustu skáldsögum nokkurra
e) lendra skálda. Irska skáldið Seán O’Faoláin gerir þær í smá-
sögum sínum um írskt sveitalíf. Skáldið H. E. Bates gerir hið
saina í skáldsögum sínum um enskt sveitalíf. Þessi höfundur
leitast við að skilja samtíð sína miklu fremur en dæma
hana, sýna sem flestar hliðar á reynslu mannanna og rekja
hið
uana samband milli ævikjara, breytni og lífsskoðunar.
^linnir hann og fleiri nútíma höfundar í því á gömlu stór-
Uiennin úr hópi sagnaskáldanna, svo sem Hugo, Balzac og
'i °lstoy. Nýlega útkomin skáldsaga eftir Richard Llewellyn,
ujeð margorða titilinn „Hve grænkan var mikil í dalnum
eima!“ er tilraun til þess að lýsa fyrirmyndarsamfélagi í
s'eit, sem þó er ekki nein loftkastalabygging, heldur rökvís
Jætlun 0g þar sem söguhetjan er enginn einn maður umfram
Junan, heldur heildin öll. Frá meginlandi Evrópu er engar
ettir að fá, eins og ástatt er, um þær hræringar andans, sem
Jr í'ylla hugi sjáenda og spámanna nýs og betri tíma. En
uieiii má geta, hvort ekki ber þar einnig á nýjum og djörfum
ugsunum, þrátt fyrir alls konar höft á ritfrelsi manna.
slenzk menning, eins og hún hefur heilbrigðust orðið, er að
iiiorgu leyti sama eðlis og sú, sem sum skáldin er farið að
Juia um í æði ófriðarins. Einkenni hennar var meðal ann-
Jrs e*ufaldleiki, hjálpfýsi, hreinleiki, umburðarlynd nægju-
Senii, laus við alla heimtufrekju, gestrisið heimilislíf, samfélag,
^em mat alla jafningja og fyrst og freinst eftir því, hvaða mann
eu höfðu að geyma, lotning fyrir höfundi tilverunnar og
laust til hans. Þetta siðasta einkenni er orðið svo máð, til
uis í uppeldismálum íslenzku þjóðarinnar, að einn af
°rum áhugasömustu barnaskólastjórum, sem fer utan sér
» starfi sínu til uppbyggingar, fellur í stafi af að hlusta
J'nagerð í enskum barnaskóla. Evrópumenningin, sú hin
hrunnfæra og sú, sem mest einkenndi fjöldann, hefur lamað
orð'1 * ^ sbnn vei'ðmæti lífsins einnig hér hjá oss. Æðsta boð-
þessarar rangsnúnu menningar er þetta: Ef þú getur ekki
( ' *riÖi við bróður þinn, þá áttu að beita við hann ofbeldi
» ganga af honum dauðum. Lögmál lífsins, það er Kristur
hoðaði
með orðunum „elskið óvini yðar“, er svo langt frá því að