Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 6
VI
eimreiði^
Orðsending frá Söfnunarsjóði islands.
Hugsjónamenn! Ávaxt'ð fé í Söfnunarsjóði. Pá vex
möguleikinn fyrir því, að hugsjónirnar verði að veruleika.
Framkvæmdamenn! Vinnið að sjóðstofnunum. Pa
myndast veltufé, sem hafa má til framkvæmdanna.
Hver spöruð króna, sem lögð er í sjóð, vinnur tvöfalt gagn. Annars vegar styrkir hún
það mál, sem vextirnir eru ætlaðir til liðsauka, hvort heldur er menningar- eða mann-
úðarmál. Hins vegar styður hún að framgangi þeirra framkvæmda, sem hún er lánuð til-
Söfnunarsjóðurinn veitir lán með beztu kjörum, sem fáanleg eru. Söfnunarsjóðurinn greiðir
hærri vextir af innstæðum en annars staðar fæst. Nú eru ársvextirnir 5 kr. 20 aur. af
hundraði og ekki líkindi til, að þeir lækki fyrst um sinn, nema þá mjög lítilsháttar. Auk
þessa fylgja fríðindi. — Verðlaun eru veitt úr „Vaxtabæti Söfnunarsjóðsins" til alba
innstæðna í erfingjarentudeild og þeirra sjóða í aðaldeild, þar sem jafnan ber að Ieg9la
við innstæðu helming ársvaxta eða meira. Verðlaun þessi nema nú 20 aurum af hundraði»
en munu fara hækkandi. Það er allálitlegur ársarður nú á dögum: 5 kr. 40 aur. af hundraði-
Fyrir innlög í erfingjarentudeildina eru enn fremur greidd verðlaun úr Minningarsjóði Pro'
fessors Eiríks Briem. Helmingur ársvaxta sjóðsins gengur til þessara verðlauna. Hundraðs'
talan er breytileg. Pegar mikið er lagt inn eitthvert árið, verður hundraðstalan laegrl*
Minnst hafa verðlaun þessi orðið 21 króna á hundraðið-
W
Búnaðarbanki Islands.
Stofnaður með lögum 14. júní 1929.
Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn
og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé
er abyrgð ríkissjóðs, auk eigna bankans sjálfs'
Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur
fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og vió'
tökuskírteinum. — Greiðir hæstu innlánsvext'-
Áðalaðsetur í Reykjavík: Austurstræti 9. Utibú á Akureyri-
A