Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 35
E'MREIÐIN
FJÁRÖFLUN OG FEGRUNARVÖRUR
371
Rt á Pifth Avenue, og lá viS áflogum út af Himna-vörunum,
llVar sem þeim rigndi niður á götuna.
^jálf er maddama Rubinstein sá meginás, sem öll hennar
verzlunar- og viðskiptatilvera snýst um. Árum saman kom
e^ki svo auglýsing frá henni, að ekki fylgdi mynd af henni
sjálfri með. Oftast var myndin af henni tekin i rannsóknar-
stofu, þar sem }lnn var ag störfum. Jafnframt auglýsti hún sig
seni eina af mestu konum veraldarinnar á sviði vísindanna,
sífellt leitandi að betri og áhrifameiri fegrunarmeðulum.
%nd þessi og auglýsing var hvorttveggja svo sannfærandi, að
°ft kom fyrir að einhver daman kæmi til hennar og bæði
nrn alveg sérstök snyrtilyf, sem enginn nema maddaman setti
saman og ekki fengjust í búðunum. Ef gengið var dálítið á
e,tir henni með þetta, var búðastúlkunum leyft að selja döm-
Unni miðalaust glas með einhverjum farða i, fyrir 325 krónur
glasið, og um leið hvíslaði stúlkan að dömunni, að þetta væri
niaddömunnar eigin einkafarði, sem enginn fengi að nota
neina hún.
Helena Rubinstein er ein af auðugustu könum heimsins.
‘áður en ófriðurinn hófst átti hún firnrn hallir, eina í París,
aðra i Combs-la-Ville, þriðju í London, fjórðu í New York
bá fimmtu í Greemvich í Bandaríkjunum. Hún var vön að
ferðast sex til átta sinnum á ári frá Evrópu til Ameríku, og
^ar alltaf klædd eins og drottning, eftir nýjustu tizku frá
Cniaparelli og Molyneux og glitrandi í gimsteinum. Hún átti
lneðal annars frægt hálsmen, sem var í eigu Katrínar miklu,
°ö bar þag stundum á ferðum sínum. Eitt sinn fór maddaman
111 Indlands og fann þá upp nýjan farða handa hinum þel-
áokku furstafrúm Indlands, sem hlóðu á hana gimsteinum í
siaðinn.
Heimili Helenu Rubinstein i New York, þar sem hún veitir
Sestum sínum, er víðfrægt fyrir skraut. Viðhafnarsetustofan
r bakin dýrindis-málverkum eftir fræga málara, svo sem
nenoirs 0g Picasso, en purpuralitir satín-legubeklcir standa
lneð fram veggjunum. Gestirnir borða í logagylltri borðstofu.
ar Jogar á stórum kertastjökum, sem varpa kynjalegri birtu
mikið safn, sem maddaman á af villimannagrímum frá
riku. Að borðhaldi loknu drekka gestirnir kaffi í „drauma-