Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 93

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 93
®IMREIDIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 429 Uni huga manns og sé þar alls yáðandi. Haltur maður, sem 1 SVefni finnst helti sín aukast stórlega, getur gengið miklu ^nltari næstu daga á eftir. I’essi draumáhrif eru mjög ^kyld dásefjan þeirri, er áhrif- ln af sefjaninni koma í ljós €ftir á. Mann dreymir, að hann Se læknaður af taugabilun, Sejn hefur þjáð hann, og á eftir er hann ef til vill laus sjúkdóminn mánuðum sanian og jafnvel að fullu og °hl1- Margir, sem fyrir sliku 'erða, reyna að skýra það Pannig, að guðlegur máttur hafi læknað þá í svefni. Og Vlfaskuld er það rétt. En sama n'kning fæst meg sefjan. faigar slíkar lækningatil- vaunir hafa verið gerðar með a&ætum árangri. Stundum leymir menn svo aftur illa °k eru undir áhrifum frá ‘aumnum lengi á eftir. Ef niaiin dreymir sama ljóta rauminn nótt eftir nótt, mngfaldar það áhrifin. Ef til 1 f nian maður ekki sjálfan j, aUn'inn í vöku, en með dá- eiðshi er auðvelt að láta rifja j^Ulln ^PP- Og með því er oft k að komast fyrir rætur meinsins. ko lifi Ynis merki sálsjúkdóma ma oft fyrst í ljós í dra auma- manna, og þess vegna eru rannsóknir á draumalífinu oft nauðsynlegar til skilnings á slíkum sjúkdómum. Má oft rekja orsakirnar að sjúk- dómnum til draumalífsins og lækna þá með dáleiðslu. Ar- istóteles sagði, að störf manna stjórnuðust oft af draumum þeirra: Maðurinn mótast af draumum sínum. Og jafnsatt er hitt, að skaplyndi manna og allt sálarástand fer eftir því, hvaða sefjunaráhrifum hann verður fyrir. Hvernig sýnir verða til. Riddaraforinginn einhenti stakk nú upp á því, að við gerðum nokkrar einfaldar til- raunir með sefjan. Slíkar til- raunir eru að vísu oft og ein- att næsta barnalegar, en af þeim má þó margt læra um sálfræðileg efni. Um kvöldið, er við sátum undir borðum, þóttist ég rétta riddaranum glas með beisku öli, en það var ekki laust við, að hann gerði gys að mér, er' hann sýndi mér, að hann hefði ekk- ert milli handanna. En þó að hann þannig afneitaði orðum mínum sem ákafast, lét ég sem ekkert væri, en lét hann bera höndina upp að vörum sér eins og hann væri að drekka úr glasi. Hægt og hikandi drakk hann imyndað ölið úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.