Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 67
BIMREIÐIN
UÓSMYNDASAMKEPPNIN
403
Heimaalningur. Hlaut önnur verölaun í verðlaunasamkeppni EiJnreiðarinnar
1941 fyrir áhugaljósmyndara. Myndin er teldn af Stefani Nikulássyni.
auglýst var í 2 hefti Eimreiðarinnar þ. á., voru takmörkin
fyrir því, hvaða myndir mætti senda til samkeppninnar,
ekki önnur en þau, að þær væru útimyndir. Viðfangsefm
Hiyndatökumannanna eru því næsta margvísleg, eins og
H^eira að segja verður ljóst af sjálfum myndunum þrem,
sem verðlaun hlutu. Þannig er t. d. kornmyllu-myndin
frá Reykjahlíð engin fegurðaropinherun, heldur sýnir hun
krörlega og úr sér gengna myllu og er þannig nanast
H^enningarsögulegs eðlis, valin með tilliti til þess, að hún
núnnir á gamla íslenzka tækni, sem að vísu varð aldrei
nlmenn, en er nú svo að segja með öllu úr sögunni.
Myndin Morgunn er aftur á móti alger andstæða
hrörnunarinnar, því hún ber með sér sól, sumar, æsku og
gróður svo mikinn, að hún gæti í fljótu bragði virzt tekin
suður við Miðjarðarhaf, en ekki hér norður á íslandi, eins
°S hún þó er, því hún er tekin í bæjargilinu við Skafta-
feH í Austur-Skaftafellsýslu. Viðfangsefni annarrar mynd-