Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 75
SIMReiðij.
NÁTTFARI OG AMBÁTTIN
411
Uni gagnvart fc og konum. Um veturinn hafði gerzt saga í
Vetursetubúð Garðars Svafarssonar í Húsavík — fyrsta ástar-
sa§a á íslandi.
Það er áhætta að nema staðar og elta þau, þegar flóttinn
s Verður uppvís. Vinda lægir stundum skyndilega. Þessi
verið einn af þeim. Þessi hjú eru tæpast þess virði að
haatta
við
a niiklu til þeirra vegna. Hugur víkingsins er bundinn
annað á þessari stundu: Austur í Noregi og Svíþjóð bíða
VlU'r °g frændur. Enginn veit þar, hvort Garðar Svafarsson
hfandi eða dauður. Hann hefur frá dálitlu að segja, þegar
aagað kemur. Hann hefur fundið land í hafinu. Það verður
de uni Garðar Svafarsson í Svíþjóð og Noregi, engan meira.
^ ®lnn niaður verður frægari en hann. Á þessari stundu er
nigirnin svo sljó, að hún drukknar i heimþrá. Það dregur
^undur með árunum og seglunum. Víkingarnir beygja til
011 handar út með Tjörnesi hjá Lundey, sem enn heitir
en8u nafni, og bruna til hafs á skipi sínu. En lesari Land-
naniabókar stendur eftir á ströndinni i sporum Náttfara á
^ rsta vori fslandsbyggðar.
Þau
eiga eld. Og þau eiga einhver áhöld. Það er að vísu
st°lið. En
voru ekki allir hlutir áður stolnir eða rændir í
'"t’11 þessara vikinga? Það fannst þeim.
Þau
Vetrinu
B
nota búðina fyrsta kastið, á meðan vorið er að þoka
m úr vikinni. Það hlýnar í veðrinu meira og betur.
'nniið þrútnar á birkinu, sem klæðir hverja hæð frá Húsa-
Ull'tjalli ofan á fjörubakka. Nóttin verður albjört. Sólin situr
nPpi
uni miðnætti og vakir yfir íslenzkri þjóð — þremur
jnönnum. Nú er tími til kominn að kanna óbyggðina og velja
• . eslu- Þíiu halda af stað og fylgja ströndinni og koma að
r°Sl. Laxá. Selir velta sér í bárunni við ósinn, kyrrlátir og
eins og forvitnir krakkar. Þeir hafa aldrei mann
^ • Endur vafra um árbakkana. Æðarfugl um alla hólma.
ln morar af sundfugli. Silungar vaka. Laxar stökkva. Þau
þ .tfari fika sig inn með ánni. Aðaldalur opnast fyrir
ni, ósnortinn eins og guð gekk frá honum eða náttúran
Jatt- Náttfari hugsar: Innar i landinu hlýtur áin að grynnast
ni.iókka. Þar er auðveldara að veiða fiskana áhaldalítið.
au hitta fyrir sér brunahraun. Þrengja sér gegnum birki-