Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 108
4-14 RITSJÁ eimbeiðin nútimastafsetningu og úrfellingum, sem mun hafa ltomið af stað nýrri lagasetningu um útgáfurétt á ís- lenzkum fornritum, Allmargar þýddar bækur liafa komið út nú fyrir jólin, svo sem Fokker flugoélasmiður, ævisaga þessa víðkunna hugvitsmanns eftir B. Gould, skemmtileg bók og vel ])ýdd, Kafbátsforingi og kenni- maður eftir hinn nafnkunna þýzka prest Martin Niemöller, Kleopatra, ævisaga eftir Walter Goerlitz, enn- fremur Tuö herbergi og eldhús, skemmtisaga eftir Annik Saxe- gaard, og Þegar drengur vill, saga frá Iíorsiku. Þá liefur og komið út fjöldi unglinga- og barnahóka, mjög misjafnar að gæðum. Nýlega er ltomin á markaðinn ný bók eftir Guðmund Gislason Haga- lín, sem henn nefnir Barningsmenn. Eru það sögur um sjómenn og sæ- farir, og hefur höfundurinn tileink- að bókina islenzkri sjómannastétt. Sjómannadagsráð ísfirðinga hefur gefið hókina út. Þá hefur ísafoldar- prentsmiðja h.f. nýgefið út Sögu Skagstrendinga og Skagamanna eftir fræðaþulinn Gisla Konráðsson og með formála eftir Pál V. G. Kolka lækni. Fyrsta hindi ritsafns eftir Brynjólf Jónsson frá Minna- núpi hefur Eyrbekkingafélagið í Reykjavík gefið út. Er í þessu bindi Sagan af Þuriði formanni og Kanib- ránsmönnum ásamt ýmsum áður óprentuðum fylgiskjölum. Hefur Guðni Jónsson magister ritað for- mála að bindinu og séð um útgáfu þess. Munu bækur þessar vafalaust kærkomnar öllum þeim', er íslenzkri sögu og innlendum fróðleik unna. Þá má að lokum minna á hók, sem er nokkuð einstök i sinni röð þeirra mörgu bóka, sem út hafa komið hér á landi i ár. Það er bók frú Oddnýjar E. Sen um ævintýra" landið Kína, sem ísafoldarprent- smiðja h.f. hefur gefið út. Frú Odd- ný Sen hefur sjálf dvalið fimintán ár i Kína og er því vel kunnug efnl því, er hún ritar um. í bókinni erU allítarlegir kaflar um landið sjalft’ náttúruauðævi þess, veðráttufar’ dýra og jurtalíf, framleiðsluhætt1 og ibúana sjálfa, sögu þjóðarinnar og tungu, fræðslumál þjóðarinnar, fjölskj’ldu- og trúarlíf o. s. frv. Efn inu fylgir fjöldi mj-nda. Margt fleira bóka er nýkomið eða um Þa leyti að koma á markaðinn, þe»aI' þetta er ritað. Sumar þessara bóka hafa þegar verið sendar Eimr- umsagnar, en aðrar ekki. Þeirra, cr Eimr. hafa verið sendar, mun verða nánar getið i næsta hefti’ Su. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.