Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 84
420 MINNISLEYSI eimbbi®,s — Nei, auðvitað ekki, sagði Kjartan vongóður, því nú hafði hann í vasanum lvkilinn að þessa heims fallvöltu gæfu, - auðæfunum. Þegar Kjartan kom aftur til Reykjavíkur, var búið að loka efnalauginni, svo hann varð enn að bíða og vona hið bezta- Stundum var hann hinn kátasti og hárviss um, að miðinn væri í skúffunni í efnalauginni, og hina stundina málaði hann allt svart. Auðvitað hafði miðinn týnzt úr vasanum á hux- unum, þegar Þorvaldur fór austur, og var nú sennilega á flug1 um fjöll og dali landsins, ef hann var þá ekki alveg máðui út af þessari tilveru. Eða----kannske hafði hann alls ekki látið happdrættismiðann í pokabuxurnar. En hvað átti hann að gera, ef hann fyndi ekki miðann. Gat hann þá fengið vinn- inginn útborgaðan? Varð hann ekki að hafa miðann, sein sönnun þess, að hann væri rcttur eigandi vinningsins? Kjartan svaf lítið um nóttina. Klukkan átta um morguninn klædth hann sig og stóð við dyrnar á efnalauginni, þegar stúlkan opnaði. Hún tók brosandi við lyklinum og sagði eitthvað 11 þá leið, að hann hefði þá verið svo heppinn að hitta Árna í »a>1' Tvær mínútur liðu, en svo hafði Kjartan miðann í hönd- unum. í flýti leit hann á númerið og sá — — að í þe^a sinn hafði minnið ekki svikið hann. Það var Guðrún, sel11 hafði rangt fyrir sér. Þegar Kjartan átti nokkur skref ófai'111 til skrifstofunnar, tók hann miðann upp úr vasa sinum, til þeSS að fullvissa sig um það, að númerið væri rétt. Og eftir íl® hafa komizt að raun um, að tölustafarnir höfðu ekki breytzl neitt, ætlaði hann að stinga honum í vasann aftur, en varð Þa ósjálfrátt litið á eitt horn hans. Þar stóð: Söluverð Endurnýjunarverð 8.00. Kjartan las þetta aftur, söluverð lö.dd» og þetta var heilmiði og núna var maí. — Tvisvar átta eru sextán, tautaði hann, — en maí el þriðji mánuðurinn. Það var ekki um að villast, hann hafð1 gleijmt að endurnýja. Sálarástandi Kjartans verður ekki lýst með orðurn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.