Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 105
ElMBElÐIÍJ
RITSJÁ
441
Unni og hlær, þegar „Esjan“ leggur
UPP að i þorpinu, með þenna ókunna
fpgl innanborðs. „Gaukur! en það
nafn! ‘ Hann lætur flytja sig í bil
fram til fjalla — og farangurinn:
®rðataska, kassi, poki með tjaldi,
fjaldsúlur og veiðistöng. Það kemst
eIdur en ekki hreyfing á fólkið í
nssari afskekktu sveit undir smá-
SJa Pðkomumannsins. Sól, sumar og
ngurð óbyggðanna er sjónarsviðið.
rásögnin áfeng af sólskini, fjalla-
° runx og fögru útsýni, svo lcs-
Pudann gi-ipur þrá eftir öllu þessu
\ skammdegismyrkrinu, jafnvel ekki
tilokað, að honum finnist sumarið
omið, þó ag enn S(; dezember. Svo
lrk er sú hugð, sem verður ríkj-
andi Ul'dir lestrinum.
c er íslenzkt sveitafólk á ferð,
'iegt og óafskræmt, ljóslifandi
S l'emur manni kunnuglega fyrir:
uðmundur gamli, glettinn og kátur
att fyrir ofþreytu og krabba-
ein i niaga. Sigriður á Sámsstöð-
jj i'ilu'eið í sætinu og lioldug,
st-m hreppstjóri, látlaus, sjálf-
af^tU*' SÍStarfandi> eiálítið svartur
°iareyk úr smiðjunni, „en ekki
til C.lnn’ i)vi óhreinindi verða aldrei
1 önnum daganna, aldrei við
neina
'innu, óhreinindi eru allt
scÐai S etiiis' i);lu geta verið þar,
han Cr fágaöast-“ Solla> dóttir
ttxeðS' UI sumi’i °S æsku, hrúu,
0 geáJxlá augu, dökkar augabrýr
,tteð^°St ilar' 'ióhannes í Litladal,
a C . iöniunarveikina og máttlaus
n,.lngi' lleta, konan lians með
n’ llraustlegu hrejfii^g arnar,
jjr eg k°ua, sem stormar lífsins
QargJa flam °g aftur um stund.“
nr ar 1 Stóradal, sjálfbirgingsleg-
neit ngUr maður, neitar sér ekki um
°g œtlast til alls. Og margt
annað fólk, allt skýrt og skemmti-
lega lifandi. Jafnvel litli hópurinn
brezku laxveiðimannanna við Lax-
foss, með lávarðinn Sir John Gar-
wick í fararbroddi, er með ósviknu
engil-saxnesku ættarmóti, ekki sízt
lávarðurinn, sem saup dreggjarnar
xir glasi sinu og sagði þurrlega
„thank you“, þegar oflátungurinn
Garðar í Stóradal varð fullur og
fór að hera sjálfan sig og sitt óðal
saman við hann og hans jarlsdæmi
heima í Englandi. Lávarðurinn
hafði sina siði, „reið af stað og
kom ekki aftur.“
í þessu umhverfi fjöllxreytilegrar
náttúru og fjölbreytilegs fólks gerist
dálítil heillandi saga. Maðurinn úr
borginni, sem hefur mikið lært og
séð talsvert af heiminum, og sveita-
stúlkan, Solla, alin upp í fálmi og
glundroða æksunnar eftir heims-
stjTrjöldina miklu, þegar fæstir
kunnu mun á fornuni dj'ggðum og
nýjum kenningum, þegar hið lieilaga
var gert hversdagslegt, hittast þarna
á veglej'sum og spyrja livort annað
til vegar. En það er saga, sem ekki
er vert að rekja liér. Hana er bezt,
að hver og einn lesi sjálfur.
Smásagnahöfundurinn Þórir Bergs-
son hefur eklíi áður sent frá sér
svona langa sögu. Þessi er á tak-
mörkum nóvellunnar og rómansins
og þó fremur nóvella. En lionmn
skeikar ekki hér frcmur en í smá-
sögum sinum að ná athygli les-
andans. Hann er gæddur rýni i
rikum mæli, bæði á menn og mál-
leysingja, og stíll lians er kvikur,
léttur og fágaður, — minnir á
Hamsun upp á sitt bezta, en fyrir
alla muni: hér var ekki ætlunin að
fara að likja Þóri við neinn. Hann
er engum likur nema sjálfum sér: