Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 91
simreiðin AðUR ÓPRENTAÐ BRÉF OG KVÆÐI 427 hvæða minna í Rvík að senda þér 1 expl. í minn reikning — eg hef ekkert expl. hjá mér, sem ég get sent — og legg fast að honum að muna það. Þar í eru ekki nærri því öll min kvæði. K°mist ég norður, ætla ég sjálfur að gefa eitthvað út af hand- ritum mínum. Kú, minn hjartans vinur — undarleg er tilveran — frá því vorum að bollaleggja um lífið hjá góðu mömmu! — Ég trúi á guðs dýrð, og það huggar mig, og það læt ég duga; en eg hef óbeit á of mikilli viðkvæmni, síðan ég var hjart- veikur. Ég er enn allröskur, en þó ekki eftir því, sem faðir 1111 nn hefur verið. í dag er hann að binda heim heyfúlgu, Sern hann hefur átt austur á engjum í stakki, bindur og lætur nPP einn! Ég er á 51. og þú á 54., að við æskuvinirnir skyld- Uln ahir losa 5. tuginn er dásamlegt. °g nú fel ég þig guði föður — þig og þá, sem þú elskar! Sendum hvor öðrum eitt bréf á ári — ef — eða meðan — Vlð lifum- Þinn gamli vinur Matth. Jochumsson. Farðu sæll vinur! frostkúlur harðar fijúga nú undvörpum móður um brjóst; leitaðu varnar á vestur-hlið jarðar, vandræði íslands flestum mun ljóst. Farðu sæll vinur! Fjallkonan saknar frækinn að missa óskmög sinn; verður ei langt þartil þjóðin við raknar, þekkir sig misst hafa gullvölundinn. Farðu sæll vinur! Þó forlög þig hreki föðurlands ísköldu ströndunum af, aldrei frá lukkunni undan þig reki Atlants- þó farir um brúsandi -haf. Farðu sæll vinur! til Vesturheims landa verði þér allt að hagsæld og ró; farðu sæll vinur! til himnaguðs handa hinztu við lífsstund, og þá er allt nóg. Matthias Jochamsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.