Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 68
404 LJÓSMYNDASAMKEPPNIN EIMREIÐI^ Gömul vindmylla: „með ellilaun, en án örorku- bóta“. Hlaut þriðju verðlaun i verðlaunasam- keppni Eimreiðarinnar 1941 fj'rir áhugaljós- myndara. Myndin er tekin af Níelsi Ramselius. arinnar mun flest- um kært og kunn- ugt, að minnsta kosti öllum, sem aldir eru upp í sveit. Að endingu skal þess getið, að næsta Ijósmyndasamkeppm Eimreiðarinnar verð- ur tilraun til að finna sem sannast mót ( t y p e ) nútiðar-ís- Iendingsins, bæði kvenna og karla- Verður til þessarar keppni safnað mynd- um af íslenzku fólkb konum og körlum, a ýmsum aldri. Að- eins eitt atriði skal tekið fram strax um þessa fyrirhuguðu tilraun: Nöfn þeirra, sem senda af ®er myndir, skipta ekki máli og verða aldrei birt, nema þá með leyfi hlutaðeig- enda, þó að nöfn þeirra þurfi að fylgja í lokuðu umslagn En myndirnar þurfa að koma sem allra flestar til þess að góður árangur náist. Byrjið því strax, konur og karlar, að undirbúa þátttöku yðar og senda inn myndir. Þær verða allar merktar í þeirri röð, sem þær koma, og varðveittar, en nánari tilhögun um fyrirkomulag þessarar myndasanv keppni verður auglýst í 1. hefti Eimreiðarinnar 1942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.