Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 50
386
UM UPPRUNA ASAHEITA
EIMREIÐlf1
tímum, en einmitt þann staf vantar í orðið Þór, svo það virð-
ist alls ekki vera komið af rótinni: (s)ten. Enda mun nafnið
hafa verið „Þonar* á gotnesku eða „Þonarar“.
Hebreska orðið „thor“ þýðir: snúra úr perlum eða dýruin
málmi, sem menn vöfðu um sig (sennilega notað á svipaðan
hátt og vér notum pyngju nú), og svo í afleiddri merkingu •
hringför í tíma og rúmi.
Þetta orð þykir mér sennilegast, að hafi á einhvern bátt
komizt inn í norrænuna fyrir nafnið „Þonar“, og að því hafi
fylgt merkingin dýrmætt belti, og að hugmyndin um megin-
gjarðir Þórs sé þaðan komin, hafi fylgt nafninu „thor“.
Hebreska sögnin: „chamar“, sem þýðir ólga, freyða, faríl
með hávaða, — notað um dyn hafsins — og hafði þannig
svipaða merkingu og germanska orðið „þunara“, gæti ve^
hugsast, að hefði orðið til þess að tengja hamarshugmyndina
við þrumuguðinn; menn hafi ruglað saman nafnorðinU
gotneska hamar, sem þýddi steinn og svo steinsleggja, og l°^s
hamar í nútíðarmerkingu, við hebresku sögnina „chainar »
sem eiginlega þýðir þrumandi. Þrumuguðinn Þonar hefur
þvi fengið nafn sitt, Þór, og með því hugmyndina um „megu1'
gjarðirnar“, frá hebreskunni, en við rugling orðanna „chainar
á hebresku og „hamar“ á gotnesku hefur hamarshugmyndu1
sennilega fest sig við hann.
Bnldur á sennilega, að því er guðshuginyndina snertir*
rætur sínar í hinum fornu trúarbrögðum írana (eða Aría)>
menn tengt við hann frelsaravonina, eða þó öllu heldur vi®
Hæni, en Baldur erft hana frá honum. En nafnið Baldur, sen1
hann hefur fengið, að minnsta kosti hér á Norðurlöndum, er
frá Semítum komið, að því er frekast verður séð.
Allir þekkja söguna um Elías og Akab konung í ísraels-
ríki og viðureign þeirra, sem endaði með því, að Elías skoraði
á presta Baals að reyna hvor guðinn væri náttugri, hans g11^’
guð Abrahams, Isaks og Jakobs, eða Baal, guð sá, sem ísraels'
menn aðallega dýrkuðu á þeim tímum. Og prófraunin ffll
fram á fjallinu Karmel og endaði með ósigri Baals.
Þessi guð, Baal (eða Bayal), var um langan aldur tilbeðin11
í ýmsum borgum Gyðingalands og nefndur ýmsum nöfnum
eftir borginni, sem tilbað hann, þvi orðið „baal“ þýðir drott-