Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 50

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 50
386 UM UPPRUNA ASAHEITA EIMREIÐlf1 tímum, en einmitt þann staf vantar í orðið Þór, svo það virð- ist alls ekki vera komið af rótinni: (s)ten. Enda mun nafnið hafa verið „Þonar* á gotnesku eða „Þonarar“. Hebreska orðið „thor“ þýðir: snúra úr perlum eða dýruin málmi, sem menn vöfðu um sig (sennilega notað á svipaðan hátt og vér notum pyngju nú), og svo í afleiddri merkingu • hringför í tíma og rúmi. Þetta orð þykir mér sennilegast, að hafi á einhvern bátt komizt inn í norrænuna fyrir nafnið „Þonar“, og að því hafi fylgt merkingin dýrmætt belti, og að hugmyndin um megin- gjarðir Þórs sé þaðan komin, hafi fylgt nafninu „thor“. Hebreska sögnin: „chamar“, sem þýðir ólga, freyða, faríl með hávaða, — notað um dyn hafsins — og hafði þannig svipaða merkingu og germanska orðið „þunara“, gæti ve^ hugsast, að hefði orðið til þess að tengja hamarshugmyndina við þrumuguðinn; menn hafi ruglað saman nafnorðinU gotneska hamar, sem þýddi steinn og svo steinsleggja, og l°^s hamar í nútíðarmerkingu, við hebresku sögnina „chainar » sem eiginlega þýðir þrumandi. Þrumuguðinn Þonar hefur þvi fengið nafn sitt, Þór, og með því hugmyndina um „megu1' gjarðirnar“, frá hebreskunni, en við rugling orðanna „chainar á hebresku og „hamar“ á gotnesku hefur hamarshugmyndu1 sennilega fest sig við hann. Bnldur á sennilega, að því er guðshuginyndina snertir* rætur sínar í hinum fornu trúarbrögðum írana (eða Aría)> menn tengt við hann frelsaravonina, eða þó öllu heldur vi® Hæni, en Baldur erft hana frá honum. En nafnið Baldur, sen1 hann hefur fengið, að minnsta kosti hér á Norðurlöndum, er frá Semítum komið, að því er frekast verður séð. Allir þekkja söguna um Elías og Akab konung í ísraels- ríki og viðureign þeirra, sem endaði með því, að Elías skoraði á presta Baals að reyna hvor guðinn væri náttugri, hans g11^’ guð Abrahams, Isaks og Jakobs, eða Baal, guð sá, sem ísraels' menn aðallega dýrkuðu á þeim tímum. Og prófraunin ffll fram á fjallinu Karmel og endaði með ósigri Baals. Þessi guð, Baal (eða Bayal), var um langan aldur tilbeðin11 í ýmsum borgum Gyðingalands og nefndur ýmsum nöfnum eftir borginni, sem tilbað hann, þvi orðið „baal“ þýðir drott-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.