Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 97
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
433
eftlr að dásvefninum er af létt,
alveg á sama hátt og ofskynj-
anir, og má oft hafa heilsu-
hætandi áhrif á sjúklinga með
Pessari aðferð. Dáleiðsla getur
Pannig orðið til mikillar bless-
lltlar öllu mannkyni, ef henni
er réttilega beitt.
Ósjálfráð skrift.
Vinur minn minntist nú á
iilraunir þær, sem Moll,
ehiller og Max Dessoir gerðu
lneð ósjálfráða skrift. Tökum
?ilt hæmið: Vakandi manni er
enginn blýantur og blað og
Sagt að svara ákveðnum spurn-
lngum skriflega. Hann gleymir
Ser i samræðum, eða við eitt-
'að annað, og man ekki eftir
aðinu og blýantinum. Það er
n ekkert undarlegt við það,
maðurinn skrifi eitthvað á
Pappírinn af því, sem verið er
a tala um og hann er að
eMa um. En ef ég er nú t. d.
að taln •*
við manninn um
s emmtanir, sem hann hefur
? f’ en hann skrifar ósjálf-
^a t. £ 57,235 — flesk — drap
j^nn! Þá fer að vandast mál-
■ hegar svo kemur í ljós, að
s rifaða upphæðin stendur í
mmbandi við von mannsins
að vinna í happdrættinu,
Ve í131111 át flesk «1 morgun-
^ Um daginn og að „drap
ann á við glæp, sem vinur
hans hefur verið ákærður um,
þá höfum við fengið ósjálf-
ráða skrift, sem svo er nefnd.
Mörg undraverð dæmi um
þetta fyrirbrigði mætti nefna.
Með dáleiðslu má láta menn
skrifa ósjálfrátt eftir vild, þó
að slík skrift sé að vissu leyti
ólík venjulegri ósjálfráðri
skrift.
Við fórum nú gönguför til
afskekkts sveitabæjar, og voru
þangað nokkrar mílur vegar.
Veðrið var yndislegt þetta
kvöld, og við höfðum allir
ánægju af göngunni, þó að
vegurinn væri að visu enginn,
heldur yrði að láta athugun
eina ráða ferðinni. Þegar við
komum í nánd við bæinn,
heyrðum við fuglasöng. Þá
minntist vinur minn þess, að
auðvelt væri að þekkja fugl-
inn af söng hans eins og mann-
inn af ræðu hans, og út af
þessum orðum fórum við að
tala um sefjunaráhrif á dýr.
Tilraunir á dýrum.
Þegar við komum að bæn-
um, vappaði hæna í veg fyrir
okkur, og spurði þá Riddara-
foringinn, hvort við hefðum
aldrei reynt neinar af tilraun-
um okkar á dýrum. Jú, svar-
aði vinur minn. Árið 1631
gerði Schwenter fyrstur
manna slíkar tilraunir á
28