Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 59
ElMREIÐIN KIRIvJUGARÐURINN RÍS 395 Og svo birtist sýnin, þú reist, og hver rúst var rofin sem tjald, og hver bæjanna þúst sem galopið leiði í blassýn mér brá, °g bleikhvítar vofurnar reikuðu hjá, þær leitandi leituðu þar. ^kyggnzt var að hugsjón, sem hlaupizt var frá, aS heiðbjörtum draumi, sem myrkur féll á, að ástúð, sem út borin var. En aðrar þar grétu þau glöp, sem þeim varð að gera, sem hjuggu i ættblómann skarð, svo grómáttur veiktist og vöxturinn beinn í vanskapnað breyttist, varð tregur og seinn, °g lágfleyg hin ljóssækna þrá. Og enn aðrar hörmuðu sonarins svik, til sóknar var borinn, en mannleysi’ og hik í undanhald áhlaupi brá. Svo voru mín heimkynni horfin um sinn, sð heiminum öllum varð dalurinn minn. Og mér fannst sem stæði nú eilífð á önd Rieð uppreiddan, hótandi dómarans vönd: Hver verða nú viðbrögð þín næst? Hvort skilarðu, samtíð, enn lífi til lýðs, sem er lamað og örþreytt úr djöfulleik stríðs, í helgreipar hatursins læst? Og nóttin fór yfir með drauma um dáð °g dapurleik vona, sem brugðust, og ráð, sem ónýtti handvömm og hugveila manns, svo honum hvarf leiðin frá villu til sanns. Hú, nótt, varst sem nóttanna eind, sem runnu’ yfir mannlíf frá upphafi alls. Hvort ærðist ég, sveit mín, á brúnum þíns dals, eða sá ég þar ljóst yfir leynd? Þráinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.