Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 31
ElMBEIÐIN HLJÓMAR ÞESS LIÐNA 367 ^íðabúningi og tendrar kertin á arinhillunni. 1 kvöld ætlar hann að halda jólin einn — með henni, sem eitt löngu gleymt lag hafði fert honum heim í stofuna hans í öllum blóma þeirrar æsku- sem þau tvö áttu fyrir fjörutiu árum. Kjartan Víðarr s*-rýkur silfurhvita lokkana frá enninu og gengur yfir að skáp | (,|nu horninu, tekur fram tvo bikara, og gamalt vín glitrar 1 skálum. Hann lyftir öðrum bikaruum og þrosir. — En hvað ar Petta? Hljómar ekki lagið þeirra enn um stofuna? Jú, lssulega heyrir hann það koma yfir sig með vaxandi dyn, r,nz það fyllir allan geiminn. — Saknaðarlagið er nú orðið að 1 s°ng. Kjartan Viðarr gripur til hjartans, skjögrar yfir að ^gindastólnum við arininn og hnígur þar niður. — Glæður 'öldsins hafa kulnað út. Sveinn Sigurðsson. Úrslit Hosmyndasamkeppni Eimreiðarinnar 1941. ^ Verðlaunasamkeppni þessari lauk 1. nóvember þ. á. Sam- PPnin var fyrir áhugaljósmyndara eingöngu, og var þrenn- Um Verðlaunum heitið: 50 kr., 25 kr. og 15 kr. Allmargar mlndir bárust til samkeppninnar, en þær þrjár, sem birtar ru síðar í þessu hefti, hafa verið verðlaunaðar. 1- verðlaun, kr. 50.00, hlaut Leifur Kaldal, Bókhlöðu- lg 2, Reykjavík, fyrir myndina MORGUNN. 2. verðlaun, kr. 25.00, hlaut Stefán Nikulásson, Hring- faut 126, Reykjavík, fyrir myndina HEIMAALNINGUR. 3- verðlaun, kr. 15.00, hlaut Níels Ramselius, Akureyri, ,.yrir myndina GÖMUL VINDMYLLA, „með ellilaun, en án r°rkubóta“. Mynd þessi er frá Reykjahlíð. svo þakkar Eimreiðin öllum þátttakendum í verðlauna- Samkeppninni og lætur þess getið um leið, að hún veitir ^nttöku myndum áhugaljósmyndara til birtingar, ef þær ru vel teknar og af einhverju athyglisverðu efni, til skemmt- Unar og fróðleiks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.