Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 31
ElMBEIÐIN
HLJÓMAR ÞESS LIÐNA
367
^íðabúningi og tendrar kertin á arinhillunni. 1 kvöld ætlar hann
að halda jólin einn — með henni, sem eitt löngu gleymt lag
hafði fert honum heim í stofuna hans í öllum blóma þeirrar
æsku- sem þau tvö áttu fyrir fjörutiu árum. Kjartan Víðarr
s*-rýkur silfurhvita lokkana frá enninu og gengur yfir að skáp
| (,|nu horninu, tekur fram tvo bikara, og gamalt vín glitrar
1 skálum. Hann lyftir öðrum bikaruum og þrosir. — En hvað
ar Petta? Hljómar ekki lagið þeirra enn um stofuna? Jú,
lssulega heyrir hann það koma yfir sig með vaxandi dyn,
r,nz það fyllir allan geiminn. — Saknaðarlagið er nú orðið að
1 s°ng. Kjartan Viðarr gripur til hjartans, skjögrar yfir að
^gindastólnum við arininn og hnígur þar niður. — Glæður
'öldsins hafa kulnað út.
Sveinn Sigurðsson.
Úrslit
Hosmyndasamkeppni Eimreiðarinnar 1941.
^ Verðlaunasamkeppni þessari lauk 1. nóvember þ. á. Sam-
PPnin var fyrir áhugaljósmyndara eingöngu, og var þrenn-
Um Verðlaunum heitið: 50 kr., 25 kr. og 15 kr. Allmargar
mlndir bárust til samkeppninnar, en þær þrjár, sem birtar
ru síðar í þessu hefti, hafa verið verðlaunaðar.
1- verðlaun, kr. 50.00, hlaut Leifur Kaldal, Bókhlöðu-
lg 2, Reykjavík, fyrir myndina MORGUNN.
2. verðlaun, kr. 25.00, hlaut Stefán Nikulásson, Hring-
faut 126, Reykjavík, fyrir myndina HEIMAALNINGUR.
3- verðlaun, kr. 15.00, hlaut Níels Ramselius, Akureyri,
,.yrir myndina GÖMUL VINDMYLLA, „með ellilaun, en án
r°rkubóta“. Mynd þessi er frá Reykjahlíð.
svo þakkar Eimreiðin öllum þátttakendum í verðlauna-
Samkeppninni og lætur þess getið um leið, að hún veitir
^nttöku myndum áhugaljósmyndara til birtingar, ef þær
ru vel teknar og af einhverju athyglisverðu efni, til skemmt-
Unar og fróðleiks.