Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 55
®IMREIÐIN Garðyrkjusýningin í Reykjavík 5.—20. september 1941. Bezta og fullkomnasta garðyrkjusýning, sem haldin hefur Aerið á íslandi, stóð yfir i Reykjavik dagana 5.—20. september * haust, og sóttu sýningu þessa alls rúmlega 22000 sýningar- gestir. Garðyrkjufélag íslands gekkst fyrir sýningunni, en sijórn þess skipa Unnsteinn Ólafsson, formaður, Ólafur GUnnlaugsson, gjaldkeri, Ingólfur Daviðsson, ritari, og tveir ^eðstjórnendur: Sigurður Sveinsson og J. Schröder. í sýningarnefnd voru þessir menn: L. Boeskov, formaður, Tybjærg, sýningarstjóri og gerði hann uppdrátt að sýning- unni 0g réði fyrirkomulaginu að mestu. Enn fremur Jóhanna ^°éga, Ragna Sigurðardóttir, Ingimar Sigurðsson, Ólafur Tuinnlaugsson og Ingólfur Daviðsson. Einnig aðstoðaði J. ^ehröder frá byrjun við framkvæmdirnar. Sýningunni 'ar komið fyrir i sýningarskála miklum, sem félagið hafði íátið reisa á mótum Túngötu og Garðastrætis. Var sýningin 1 16 deildum, og var þar að sjá alls konar grös, jurtir og lré, sem ræktuð eru og upp spretta á íslandi, alls konar teg- nndir jarðepla, korn, grænmeti margvislegt og meira að segja \>nber og suðræn aldin, allt ræktað hér heima á íslandi. sýningartöflum mátti sjá, að garðrækt á íslandi vex hröðum skrefum, og að stórkostlegar framfarir hafa orðið i ræktun tdóma og grænmetis í gróðurhúsum. Þannig hefur t. d. upp- skeran af tómötum stigið úr 1150 kg. árið 1924 upp i 90000 kg. ar>ð 1940. Jarðvegur undir gleri (gróðurhús) sem 1924 er tal- >nn að verið hafi 150—200 fermetrar, er nú hátt á annan hektara. Margvislegar aðrar upplýsingar um vöxt og viðgang ‘slenzkrar garðyrkju höfðu töflur þessar að geyma. Eimreiðin flytur hér fjórar myndir frá sýningunni, sem gefa kóða hugmynd um, hvernig umhorfs var í hinum reisulega og rúmgóða sýningarskála og um útlit og fjölbreytni sýningar- innar yfir höfuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.