Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 78
eimbbi»iN
Minnisleysi.
Smásaga eftir Guðnýju Sigurðardóttur■
Guðrún, kona Kjartans Stefánssonar skrifara, sagði stundum-
— Hann Kjartan hefur aðeins einn galla, og hann er sá, uð
hann er svo ógurlega gleyminn. Hann man ekki stundinn1
lengur það, sem hann á að gera. Ég verð að minna hann á alla
skapaða hluti. Sem betur fer, eru skrifstofustörfin orðin hon
um svo töm, að hann vinnur þau ósjálfrátt; annars veit <-'g
ekki hvernig færi.
Og Kjartan Stefánsson vissi vel um þenna galla sinn
beitti því alls konar brögðum til að sigrast á honum, en Þa®
bar lítinn árangur. Algengt ráð, eins og það að binda hnut a
vasaklútinn sinn, var hann löngu hættur að nota vegna þesS’
að þótt hann sæi og fyndi hnútinn í hvert sinn, sem Þann
notaði klútinn, gat hann ekki með nokkru móti vitað hva®
það var, sem hann átti að muna. Og þótt hann skrifaði í vasJ
hók sína hitt og þetta sér til minnis, rak hann sig þráfaldleoa
á það, að hann hafði gleymt að gera ýmislegt, sem hann haf 1
áður talið mjög mikilsvert.
— Minnisleysið þitt, Kjartan, það hefnir sín einhverntíuia’
að mér heilli og lifandi, sagði Guðrún einu sinni.
-—- O sei sei nei, sagði Ivjartan, — ég er ekki gleymnari eu
fólk er flest.
Kjartan Stefánsson átti einn happdrættismiða eins og fleirl
góðir menn, og eftir þann tíunda hvers mánaðar — að janúar
og febrúar undanskildum — var hann alveg sannfærður l1111’
að hann hefði unnið. En Kjartan var ekkert bráðlátur. Halin
beið alltaf eftir vinningaskrá happdrættisins; — dagblóú111
birtu hvort eð er númerin án ábyrgðar. Og svo einn góÖan
veðurdag skeði undrið mikla. Efst á vinningalistanum sá halin
sitt númer prentað með stórum feitum stöfum. Loksins ha
hann unnið og það meira að segja hæsta vinninginn. f’ohn^
mæði hans hafði borgað sig. Já, hann þekkti svo sem nunie
sitt, þar sneri hann á konu sína, sem aldrei gat munað Þ‘