Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 94
430
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL
EIMRBIÐIN
ímynduðu glasinu, lét sér
svelgjast á og gretti sig, eins
og hann hefði fengið mjög
beiskt bragð í munninn. Þegar
hann var spurður, hvers
vegna hann gretti sig svo
mjög, sagðist hann hafa slæmt
hragð í munninum, eins og
hann hefði drukkið eitthvað
súrt eða beiskt. Sefjan mín
hafði haft sín áhrif, þrátt fyrir
skynsemd hans. En einmitt
þannig verða flestar ofskynj-
anir til.
Síðar um kvöldið sagði ég
við vin minn, að köttur sæti á
arinhillunni. Hann kvað þetta
fjarstæðu og bað mig hætta
þessari vitleysu. Ég endurtók
sefjunartilraun mína nokkr-
um sinnum, en hann neitaði
jafnharðan staðhæfingu minni.
Ég bað hann þá að hneigja
höfuðið svo sem til sam-
þykkis, í hvert sinn sem ég
nefndi köttinn á arinhillunni,
og vinur minn gerði eins og ég
hað hann. En þetta varð til
þess, að hann fór smámsaman
að láta sefjast af fortölum
mínum, unz hann sá skýrt
þá sýn, sem ég hafði verið að
telja honum trú um. „Já, þetta
er alveg rétt!“ hrópaði hann
upp. „En þú hefur látið kött-
inn þarna eftir að þú reyndir
að gabba mig. Og þér tekst það
aldrei!“ En sannleikurinn var
sá, að á arinhilluna koin aldrei
neinn köttur.
Riddaraforinginn varð mjoS
hrifinn af þessum einföldu
tilraunum og spurði mig>
hvernig ég vildi skýra ]}ær'
Ég kvaðst álíta, að allar of'
skynjanir stöfuðu af einhvers
konar sefjan í draumi eða fra
öðrum (hetero-suggestion) e^a
þá af sjálfssefjan (auto-
suggestion). Það er eftir'
tektarvert, að jafnvel þessar
síðarnefndu sefjunar-ofskynJ'
anir geta orðið langvarandi
stundum valdið brjálsemi-
Dávaldar geta framleitt of'
skynjanir hjá öðrum niei®
sefjan í dásvefni og látið inann
sjá eða heyra ákveðin ímynd'
uð fyrirbrigði, þegar Þeir
vakna. Það er t. d. hægt me^
góðum árangri að segja da-
leiddum manni, sem hefm-
misst hönd eða fót, að limnr'
inn muni vaxa aftur á einnl
nóttu og að hann muni alhed|
að morgni. Þetta var einu sim11
gert, og vaknaði inaðuih111
glaður, alsannfærður um a®
fót sinn, sem hann hafði missh
hefði hann fengið aftur. HanI1
gat meira að segja bæði þreÝ^
að á fætinum og séð ham1-
Mánuðum saman á eftir sagö
ist hann eiga miklu hægaia
með gang en áður, því hann
var sér alls ekki meðvitandi