Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 33
E'MBEIÐIN
FJÁRÖFLUN OG FEGRUNARVÖRUR
369
leita. Þangað fara frúr og meyjar og taka sér „fegrunardag“,
eins og komist er að orði þar vestra. Þarna eru þær teygðar
°§ eltar, núnar og skafnar, vafðar í heit handklæði, baðaðar
1 utrauðum geislum, nuddaðar þurrar og nuddaðar votar og
baðaðar i mjólk, og allt verður þetta að vera búið fyrir há-
^egisverð. Eftir að hafa neytt léttrar máltíðar, eingöngu ósoð-
lnilar fæðu, fá þær andlits-aðgerð, fóta-aðgerð og fingra, hár-
s'arðar-nudd, hárþvott og greiðslu. Allt kostar þetta aðeins
kr. á mann, og munu margar telja þeim peningum vel
''arið ag fegruninni lokinni.
Maddama Rubinstein er afbragðs sniðug í fjármálum, eins
bezt kom í Ijós, þegar firmað „Bræðurnir Lehman“ í Wall
Street ætluðu að breyta fyrirtæki hennar eftir sínum hug-
,nyndum og gera úr því stórframleiðslufyrirtæki, þar sem allar
^téttir gætu fengið sem ódýrasta vöru. Þetta var ekki maddömu
ubinstein að skapi, en þó samþykkti hún loks að selja firm-
anu *Vo þriðju af fyrirtæki sínu í Bandaríkjunum fyrir 47%
nnll.i- króna út í hönd. Það keypti, og hún sat hjá í heilt ár, en
Snt hún ekki horft á það lengur, að vörur sínar væru
,>seldar eins og lélegt rusl í hverri kramarabúð“, eins og hún
sJalf komst að orði. Lehmans-bræður buðu henni of fjár í
n> et hún léti fyrirtækið afskiptalaust, en hún var ekki á því,
uur keypti hún upp á verðbréfamarkaðinum hluti í fyrir-
<e 1 þeirra fyrir nál. 10 millj. króna, fékk þannig aftur meiri
a umráð yfir fyrirtækinu og græddi mismuninn á sölu-
verðinu til Lehmans-bræðra og á kaupverði hlutabréfanna, eða
mitljón króna, á þessum viðskiptum sínum við þá. Eftir
*. l*afa snúið svona rækilega á þá, urðu þeir fegnastir að losa
!§ A allt heila kramið aftur sem fyrst, og varð hún svo aftur
'§andi fyrirtækisins að fullu og öllu. Maddaman er fjármála-
maður af lífi og sál, en minna fyrir að \únna sjálf í snyrtisöl-
‘m sínum. Til þess hefur hún engan tíma. Sýnir sig þar aðeins
111 hvoru í allri sinni tign, til þess að varpa ljóma nærveru
*uunar yftr ajja þ^ margvislegu fegurðarframleiðslu sem þar
að U bobsl:olum. Sjálf iðkar hún ekki aðra fegrunarháttu en þá
b0^a ekkert annað til hádegisverðar á hverjum degi en
Sraslauk, kál og annað léttmeti.
0 er sagt, að 629 séu þær fegrunarvöru-tegundir að tölu,
24