Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 48
384
UM UPPRUNA ÁSAHEITA
eimreiði^
í dag á svipaðan hátt, er vér segjum Ásaþór, eins og Hebreai
sögðu „Aschajah“ eða „Aschiel“, en sá er þó munur þar a,
að á Norðurlöndum verður Þór á þenna hátt aðalguðin11’
skaparinn, ef hugtakið skapari hefur þá enn fylgt orðinu
„As“, en „el“ og „jah“ tákna bara einhvern guðdóm, sV°
„Aschiel“ og „Ashajah“ þýða bæði: guð, skapari. Viðbótm
„hinn almáttki“ er almenn skýring á því, um hvaða gu<5 se
að ræða, hinn volduga, sem allt hefur gert og er því æðstur
guða. Þetta sýnir oss, að einnig á Norðurlöndum er hug'
myndin um mátt hins volduga enn geymd, og það var eiU'
mitt sú trú, trúin á skaparann, skapara sólarinnar, sem Þoi-'
kell máni lifði og dó í, trúnni á „Ás hinn almáttka“.
En hvað vitum vér svo um nafnið Óðinn og uppruna þesS-
Flestir norrænufræðingar munu telja það gotneskt að upp'
runa, af rótinni „wod“, eins og norræna orðið óður, sein
þýðir æstur, frávita, eins og Adam frá Brimum gerði fyrstm-
Á engilsaxnesku var þetta orð „wod“ — brjálaður, og a
germönsku „woda“ = æstur.
En þegar á þessa skýringu er litið, þá er ekki auðskibð
hvernig æsing, brjálsemi eða vitfirring getur orðið að ser'
nafni æðsta (eða næst æðsta) guðs þjóðarinnar, enda þú^
hann hafi aðeins verið herguð til að byrja með. Það getui
víst naumast hafa átt sér stað og furðulegt, að nokkur skub
liafa látið sér slíkt til hugar koma í fullri alvöru.
Þessi rót, „wod“, er líka aðeins byrjunin á nafninu, Þ'1
endingin „in“ er ekki og hefur aldrei verið afleiðsluendiug
eða greinir, heldur annar meginhluti sjálfs nafnsins. Nafniú
sjálft er Odin eða Vodin, þar sem d og n eru hinar föstl1
uppistöður orðsins, nema því aðeins að það sé samsett ui
tveimur orðum, þar sem d er aðalstofn í fyrra orðinu, en ,l
í því seinna.
Nú er til nafnorð á hebresku, sem heitir „yeden“ (y er hel
ritað fyrir hebreska stafinn ajin), sein á öðrum málum ei
ýmist lesið: eden eða veden og þýðir: yndi, fegurð. Samstofna
því er til sérnafnið: Eden eða Veden, nafnið á staðnum, Pal
sem Paradís var. Enn fremur er til mannsnafnið „Adin“ eða
„Vadin“ af sama stofni, og sennilega er það það mannsnafn-
sem orðið er að Óðinn á norrænu máli. Óðinn ætti þá