Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 48
384 UM UPPRUNA ÁSAHEITA eimreiði^ í dag á svipaðan hátt, er vér segjum Ásaþór, eins og Hebreai sögðu „Aschajah“ eða „Aschiel“, en sá er þó munur þar a, að á Norðurlöndum verður Þór á þenna hátt aðalguðin11’ skaparinn, ef hugtakið skapari hefur þá enn fylgt orðinu „As“, en „el“ og „jah“ tákna bara einhvern guðdóm, sV° „Aschiel“ og „Ashajah“ þýða bæði: guð, skapari. Viðbótm „hinn almáttki“ er almenn skýring á því, um hvaða gu<5 se að ræða, hinn volduga, sem allt hefur gert og er því æðstur guða. Þetta sýnir oss, að einnig á Norðurlöndum er hug' myndin um mátt hins volduga enn geymd, og það var eiU' mitt sú trú, trúin á skaparann, skapara sólarinnar, sem Þoi-' kell máni lifði og dó í, trúnni á „Ás hinn almáttka“. En hvað vitum vér svo um nafnið Óðinn og uppruna þesS- Flestir norrænufræðingar munu telja það gotneskt að upp' runa, af rótinni „wod“, eins og norræna orðið óður, sein þýðir æstur, frávita, eins og Adam frá Brimum gerði fyrstm- Á engilsaxnesku var þetta orð „wod“ — brjálaður, og a germönsku „woda“ = æstur. En þegar á þessa skýringu er litið, þá er ekki auðskibð hvernig æsing, brjálsemi eða vitfirring getur orðið að ser' nafni æðsta (eða næst æðsta) guðs þjóðarinnar, enda þú^ hann hafi aðeins verið herguð til að byrja með. Það getui víst naumast hafa átt sér stað og furðulegt, að nokkur skub liafa látið sér slíkt til hugar koma í fullri alvöru. Þessi rót, „wod“, er líka aðeins byrjunin á nafninu, Þ'1 endingin „in“ er ekki og hefur aldrei verið afleiðsluendiug eða greinir, heldur annar meginhluti sjálfs nafnsins. Nafniú sjálft er Odin eða Vodin, þar sem d og n eru hinar föstl1 uppistöður orðsins, nema því aðeins að það sé samsett ui tveimur orðum, þar sem d er aðalstofn í fyrra orðinu, en ,l í því seinna. Nú er til nafnorð á hebresku, sem heitir „yeden“ (y er hel ritað fyrir hebreska stafinn ajin), sein á öðrum málum ei ýmist lesið: eden eða veden og þýðir: yndi, fegurð. Samstofna því er til sérnafnið: Eden eða Veden, nafnið á staðnum, Pal sem Paradís var. Enn fremur er til mannsnafnið „Adin“ eða „Vadin“ af sama stofni, og sennilega er það það mannsnafn- sem orðið er að Óðinn á norrænu máli. Óðinn ætti þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.