Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 38
374
FREMSTA LEIKIÍONA ÍSLANDS
EIMRKIÐlN
Gunnþórunn, ása014
Sigurði Magnússyn'
og Kristjáni Ó. P°r'
grímssyni, í „ÆviD'
týri á Göngufor
1897.
Þó að langt virðist vera skautanna á niilli í list Gunnþórum1'
ar, þá er hún þó öll af sama toga spunnin. Á bak við alvörun"
og glensið skín í hina einu sönnu uppsprettu leikarans af gu®s
náð: auðuga verund. Frá fyrstu tíð hefur Gunnþórunn „átt þa®
eitthvað í sjálfri sér, sem hefur nóg afl til að horfa franian 1
allt og alla,“ eins og Þorsteinn Erlingsson kemst að orði uiu
hana fyrir nær fjörutíu árum síðan. Þetta afl er persónulei^1
hennar sjálfrar, og hann birtist í öllum hennar hlutverkuni.
en eðalsteinn persónu hennar hefur tvær hliðar, þá sem brýtui
lífgeislan mannlífsins á fægðum, djúpum fleti og þá, seiu
klýfur geislanina á sundurgerðum brotafleti og kastar me®
kátínu um alla geima. En það er óravegur frá hinni fyrstu
tilraun til hins fullgerða listaverks. Löng ævi. Saga leikkou-
unnar, óleysanlega hnýtt persónu hennar og list. Það er sag"11
um unga stúlku, sem lét ekki heygja sig. —-
Gunnþórunn Ingibjörg Halldórsdóttir er fædd i Reykjavík 9-
jan. 1872, og i Reykjavik er hún alin upp. Tuttugasta og þi'ið.la
afmælisdag sinn átti þessi Reykjavíkurmær siðasta tugs aldai"
innar sem leið á leiksviðinu i gamla leikhúsinu hans Breiö'
fjörðs, sem raunar var nýtt þá. Hún hafði sem var tekiö