Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 38

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 38
374 FREMSTA LEIKIÍONA ÍSLANDS EIMRKIÐlN Gunnþórunn, ása014 Sigurði Magnússyn' og Kristjáni Ó. P°r' grímssyni, í „ÆviD' týri á Göngufor 1897. Þó að langt virðist vera skautanna á niilli í list Gunnþórum1' ar, þá er hún þó öll af sama toga spunnin. Á bak við alvörun" og glensið skín í hina einu sönnu uppsprettu leikarans af gu®s náð: auðuga verund. Frá fyrstu tíð hefur Gunnþórunn „átt þa® eitthvað í sjálfri sér, sem hefur nóg afl til að horfa franian 1 allt og alla,“ eins og Þorsteinn Erlingsson kemst að orði uiu hana fyrir nær fjörutíu árum síðan. Þetta afl er persónulei^1 hennar sjálfrar, og hann birtist í öllum hennar hlutverkuni. en eðalsteinn persónu hennar hefur tvær hliðar, þá sem brýtui lífgeislan mannlífsins á fægðum, djúpum fleti og þá, seiu klýfur geislanina á sundurgerðum brotafleti og kastar me® kátínu um alla geima. En það er óravegur frá hinni fyrstu tilraun til hins fullgerða listaverks. Löng ævi. Saga leikkou- unnar, óleysanlega hnýtt persónu hennar og list. Það er sag"11 um unga stúlku, sem lét ekki heygja sig. —- Gunnþórunn Ingibjörg Halldórsdóttir er fædd i Reykjavík 9- jan. 1872, og i Reykjavik er hún alin upp. Tuttugasta og þi'ið.la afmælisdag sinn átti þessi Reykjavíkurmær siðasta tugs aldai" innar sem leið á leiksviðinu i gamla leikhúsinu hans Breiö' fjörðs, sem raunar var nýtt þá. Hún hafði sem var tekiö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.