Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 17
eimreiðin °któber—dezember 1941 -XLVII. ár, 4. hefti Jó|. 1"veip jólasöngvar með myndum. Teikningar þær, sem hér fara á eftir, hefur frú Barbara W. rnason listmálari gert fyrir Eimreiðina við tvo vinsælustu i°lasöngva íslenzku þjóðarinnar. Þeir hafa verið sungnir um rr'drga áratugi á hverju heimili og í hverri kirkju landsins við J°!asálmana ,,Heims um ból“ og ,,í Betlehem er barn oss fætt“ °§ eru það enn og áfram um hver ný jól. Nótur, texti og ^Vndir er allt teikningar listmálarans. I nótum og texta þessara Ve§gja söngva hefur hann sett, eins og ívaf, alla sögu jólanna, ^anneinað þar helgisögu þeirra og þjóðlegar jólavenjur og jóla- þ, a ^landi: í fyrri teikninguna Maríu með barnið í jötunni, a danz barnanna um jólatrén, íslenzka sveit í jólasnjó, þar sem a um er hleypt yfir freðna jörð, jólasveinana þrettán á harða- tökki ti| mannabyggða að boða jólin og leika sínar nafnkunnu J°lakúnstir og loks þjóðtrúna um jólaköttinn, sem skimar all- ^S'legur ásýndar eftir því, hvort ekkert barnanna verði útund- I H"16® fá flík í jólagjöf, svo hann geti gert það að bráð sinni. S'ðari fe'kninguna jólatréð, Ijósum skreytt með skínandi jóla- iörnu í toppi og börnin stígandi í kringum það, sveitafólk á fil kirkju að hlýða jólamessu, baðstofulíf á jólanótt og að Sru nokkra jólasveina. Þannig sameinar teiknarinn jólasöng § jólasögu í þessum myndum, sem eiga að flytja öllum les- ndum Eimreiðarinnar í bæinn iofdýrð jólanna umvafða göml- 'slenzkum jólasiðum og jólaþjóðtrú, eins og hvorttveggja Ur Varðveitzt og þróazt í landi hér. GLEÐILEG JÓL! 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.