Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 17
eimreiðin
°któber—dezember 1941 -XLVII. ár, 4. hefti
Jó|.
1"veip jólasöngvar með myndum.
Teikningar þær, sem hér fara á eftir, hefur frú Barbara W.
rnason listmálari gert fyrir Eimreiðina við tvo vinsælustu
i°lasöngva íslenzku þjóðarinnar. Þeir hafa verið sungnir um
rr'drga áratugi á hverju heimili og í hverri kirkju landsins við
J°!asálmana ,,Heims um ból“ og ,,í Betlehem er barn oss fætt“
°§ eru það enn og áfram um hver ný jól. Nótur, texti og
^Vndir er allt teikningar listmálarans. I nótum og texta þessara
Ve§gja söngva hefur hann sett, eins og ívaf, alla sögu jólanna,
^anneinað þar helgisögu þeirra og þjóðlegar jólavenjur og jóla-
þ, a ^landi: í fyrri teikninguna Maríu með barnið í jötunni,
a danz barnanna um jólatrén, íslenzka sveit í jólasnjó, þar sem
a um er hleypt yfir freðna jörð, jólasveinana þrettán á harða-
tökki ti| mannabyggða að boða jólin og leika sínar nafnkunnu
J°lakúnstir og loks þjóðtrúna um jólaköttinn, sem skimar all-
^S'legur ásýndar eftir því, hvort ekkert barnanna verði útund-
I H"16® fá flík í jólagjöf, svo hann geti gert það að bráð sinni.
S'ðari fe'kninguna jólatréð, Ijósum skreytt með skínandi jóla-
iörnu í toppi og börnin stígandi í kringum það, sveitafólk á
fil kirkju að hlýða jólamessu, baðstofulíf á jólanótt og að
Sru nokkra jólasveina. Þannig sameinar teiknarinn jólasöng
§ jólasögu í þessum myndum, sem eiga að flytja öllum les-
ndum Eimreiðarinnar í bæinn iofdýrð jólanna umvafða göml-
'slenzkum jólasiðum og jólaþjóðtrú, eins og hvorttveggja
Ur Varðveitzt og þróazt í landi hér.
GLEÐILEG JÓL!
23