Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 23
EiMREIðin
SKÁLDIÐ VIÐ SIÍJÁLFANDA
359
skapur Guðmundar Friðjónssonar ber vott um djúpa lotningu
fyrir hinni fáguðu tungu feðra vorra. Svo mjög er ástin til
nioðurmálsins runnin honum í merg og bein, að stundum víkur
‘nn frá sinu raunverulega yrkisefni, til þess eins að kveða
Ula]inu lof og njóta þeirra töfra, sem felast í háttbundinni
rJ’njandi og íturvaxinni orðsnilld.
Aðferð sú hefur eigi ósjaldan verið lögð honum til lasts,
lncð þvi að hún brýtur viðurkenndar reglur um byggingu
skáldverka. Um slíkar reglur eru þó allajafna skiptar skoðanir.
Guðniundur Friðjónsson er ekki allur þar, sem hann er
soður við fyrstu sýn, hvorki að skáldskap né skapferli. Mest
1 þrótti og karlmennsku í kvæðum hans, en víða er þó
'ð þar á viðkvæma og mjúka strengi. í sögum hans vaða
Adeiiurnar venjulega uppi á yfirborðinu, en undir niðri
sGeyma elfur innilegrar samúðar með mönnum þeim eða mál-
uni, sem hann vill veita brautargengi. í samræmi við þetta
I^gur mcr næst að ætla, að hið harða og hrjúfa á yfirborði
1 ’nundar séu hlífar einar, bornar til þess að skýla viðkvæmri
k tilfinninganæmri sál fyrir næðingum lífsins.
Sliðasta áratug hefur Guðmundur Friðjónsson stöku sinnum
j.* kugleiðingar nokkrar um furðustrandir hinar mestu. Alla
‘ Slr fregna þaðan, en enginn snýr stafni hingað aftur, sá,
eitt sinn hefur þar land numið.
Guðmundur hefur dregið upp þessa glæsilegu mynd af hels-
'bjanum, hinum víðförla vegfaranda loftsins:
„Laus við svinia flýgur frjáls
fugl, með hvimi sltyggnu,
l)ó að hrimi um hrjóst og liáls
hláa himinlygnu."
GllUni er Qss a|^ur skapaður, og þegar Guðmundur Frið-
he^SS°n Cr aiiur’ vii ég hugsa mér þannig flug hans milli
, nianna tveggja, hugsa mér anda hans fljúga frjálsan og
v Sgnan um útsæ tíma og rúms, inn í himinbláma eilífðar-
mnar.