Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 32
EIMBEIÐltf
Fjáröflun og fegrunarvörur.
„Nú á timnm er fegurðin orðin að verzlunarvöru,“ seS*’
rithöfundur einn í ritgerð um þetta efni, sem birtist nýle»a 1
einu af víðlesnustu tímaritum Bandaríkjanna. Fegurðin hefi'1
að visu verið það áður, en aldrei í eins stórum stíl eins og 1111'
Hún er send niðursoðin á markaðinn í glösum og staukun1’
krukkum og baukum, er orðin ein af tuttugu stærstu
greinum Bandaríkjanna, og um 75% af amerísku kvenfóH11
• # ( AÍÍ
notar fegrunarvörur í stærri eða smærri stíl. Drottningar °
framkvæmdastjórar þessa mikla iðnreksturs eru tvær koniu>
sem margir hér á landi, og þá einkum kvenfólkið, munu kam1
ast við, að nafninu minnsta kosti. Þær heita Elísabet Arde11
og Helena Rubinstein. 1 októberhefti tímaritsins Reade' s
Digest þ. á. er grein um fjáröflunaraðferðir annarrar þessan11
konu og ýmislegt úr ævi hennar, og er það, sem hér er ssip ’
að mestu eftir þeirri heimild.
Helena Rubinstein er frá Krakau í Póllandi og var gift aöals
manni frá Georgiu. í einkalífi sínu nefnist hún prinzeSS
Gourielli-Tchkonia. Hún hóf atvinnu sína í Melbourne í Ast1'1
líu. Það var ó ferðalagi þar, að hún veitti því athygli h'
ástralskar konur urðu fljótt skorpnar í andliti, vegna l°^s
lagsins þar. Henni datt þá í hug hvort ekki væri hægt að grffó*1
á þessu fyrirbrigði, sendi eftir andlitsfarðabirgðum til Krak*1
og opnaði snyrtivörubúð í Melbourne. Eftir háll't annað
hvarf hún heirn aftur til Evrópu með 650 000 krónur í vasanu111’
sem hún hafði grætt á þessari verzlun sinni í Ástralíu-
Á næstu 43 árum græddi maddama Rubinstein hvorki melU
.tí-
né minna en 162 500 000 krónur á fegrun kvenna og sn',r .
vörum, að því er hún sjálf hefur gefið upp. Mestur er lieSÍ,
gróði af andlitsfarða alls konar, sem seldur er dýru verði
flestum borgum Evrópu og Ameríku. Snyrtisalir Helenr|
Rubinstein á Fifth Avenue í New York er einhver fræga' ‘
1
stofnun sinnar tegundar, sem til er í heiminum. Þar er »r> ^
við“ andlit og alla aðra likamshluta kvenna þeirra, er þ£lllr,‘