Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 32

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 32
EIMBEIÐltf Fjáröflun og fegrunarvörur. „Nú á timnm er fegurðin orðin að verzlunarvöru,“ seS*’ rithöfundur einn í ritgerð um þetta efni, sem birtist nýle»a 1 einu af víðlesnustu tímaritum Bandaríkjanna. Fegurðin hefi'1 að visu verið það áður, en aldrei í eins stórum stíl eins og 1111' Hún er send niðursoðin á markaðinn í glösum og staukun1’ krukkum og baukum, er orðin ein af tuttugu stærstu greinum Bandaríkjanna, og um 75% af amerísku kvenfóH11 • # ( AÍÍ notar fegrunarvörur í stærri eða smærri stíl. Drottningar ° framkvæmdastjórar þessa mikla iðnreksturs eru tvær koniu> sem margir hér á landi, og þá einkum kvenfólkið, munu kam1 ast við, að nafninu minnsta kosti. Þær heita Elísabet Arde11 og Helena Rubinstein. 1 októberhefti tímaritsins Reade' s Digest þ. á. er grein um fjáröflunaraðferðir annarrar þessan11 konu og ýmislegt úr ævi hennar, og er það, sem hér er ssip ’ að mestu eftir þeirri heimild. Helena Rubinstein er frá Krakau í Póllandi og var gift aöals manni frá Georgiu. í einkalífi sínu nefnist hún prinzeSS Gourielli-Tchkonia. Hún hóf atvinnu sína í Melbourne í Ast1'1 líu. Það var ó ferðalagi þar, að hún veitti því athygli h' ástralskar konur urðu fljótt skorpnar í andliti, vegna l°^s lagsins þar. Henni datt þá í hug hvort ekki væri hægt að grffó*1 á þessu fyrirbrigði, sendi eftir andlitsfarðabirgðum til Krak*1 og opnaði snyrtivörubúð í Melbourne. Eftir háll't annað hvarf hún heirn aftur til Evrópu með 650 000 krónur í vasanu111’ sem hún hafði grætt á þessari verzlun sinni í Ástralíu- Á næstu 43 árum græddi maddama Rubinstein hvorki melU .tí- né minna en 162 500 000 krónur á fegrun kvenna og sn',r . vörum, að því er hún sjálf hefur gefið upp. Mestur er lieSÍ, gróði af andlitsfarða alls konar, sem seldur er dýru verði flestum borgum Evrópu og Ameríku. Snyrtisalir Helenr| Rubinstein á Fifth Avenue í New York er einhver fræga' ‘ 1 stofnun sinnar tegundar, sem til er í heiminum. Þar er »r> ^ við“ andlit og alla aðra likamshluta kvenna þeirra, er þ£lllr,‘
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.