Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 104
440 RITSJÁ EIMBBIÐIN hennar — loggst að visu ekki djúpt, en er mjög læsileg og „spennandi". Málið á þýðingunni er yfirleitt vandvirknislegt, en er þó á stöku stað dálítið klaufalegt. Dæmi: „beygði sig um leið saman“ (bls. 39); „í brjósti hennar, ofan kviðar- holsins, duldist einhver sálrænn orkugjafi" (bls. 45), — alveg óþörf athugasemd; „það var Ríkharði , sem liún hafði gefið sig á vald“ (bls. 50), — ætti að vera „Ríkharð- ur“, o. fl. En allt um það er auð- séð á þýðingunni, að þýðandinn vill vanda málfar sitt. Jakob Jóh. Smúri. Árni Tryggvason og Bjarni Bjarnason: Formálabók. Rvík 19M (ísafoldarprentsm. h.f.). Á öndverðu síðast liðnu sumri koin út hér i bænum ný lögfræði- leg formálabók eftir tvo fulltrúa lögmannsins í Reykjavik, þá lög- fræðingana Árna Tryggvason og Bjarna Bjarnason. Var full þörf þessarar bókar, fyrst og fremst fyrir þær sakir, að ekki hefur verið gefin út lög- fræðileg formálabók siðan 1911, að Dr. jur. Einar Arnórsson hæsta- réttardómari af þjóðkunnum lær- dómi og vandvirkni gerði það, en- slíkar hækur ganga úr sér og verða úreltar á skemmri tima en 30 ár- um, með tilliti til hinna tiðu breyt- inga og viðbóta á löggjöfinni hér á landi. Þá er formálahók sem þessi nauðsynlegri af þeim ástæðum, að óviða mun almenningi gefinn minni kostur á þvi cn hér að kynnast lögum og rétti eða formi og efni liinna algengustu samninga manna á meðal, þótt slíkt ætti að vera skyldunámsgrein, sem rækt væri lögð við í skólum vorum, og ganga í fyrirrúmi fyrir ýmsu öðru, sem þar er kennt. Bók þessi er yfirgripsmikil efni, miðað við stærð hennar, °S felur i sér hinn mesta lögfræði- lega fróðleik fyrir yngri og eldn> lærða og leika. Allur frágangur bókarinnar er hinn vandaðasti, og er framan viö liana greinilcgt efnisyfirlit, en aftan við hana er orðaskrá, °S gerir það bókina mjög aðgengileSa til afnota. Eiga höfundarnir niikla þökk skilið fyrir vinnu þá og vand- virkni, er þeir liafa í té látið, er þeir sömdu hók þessa. Ég hygg, að eliki sé of mikið saffl þó að þannig sé að orði kveðið, a® fáar bækur, er út liafa verið gefna3" á þessu ári, muni reynast þarfar* viðskiptum manna á meðal en bd*1 þessi. Finnst mér því trúlegt, að bókin muni víða eignast sæti í hóka hillum úti um land, ekki sízt hjá kaupsýslumönnum og opinherum starfsmönnum, þar sem erfiðara er um vik að ná til lærðra lögfr*3' inga til aðstoðar við lögfræðileS störf. Gunnar E. Benediktsson. Þórir Bergsson: Vegir og veg leysur. Rvk 19íl (ísafoldarpTe^ sm. h.f.ji Skáldsaga, sem gerist upP’ sveit að sumarlagi, um sláttinn, ]>að er horgarbúi í sumarleyfi, sc!1 sVo segir hana: Hreinn Gaukur, lieitir þessi lífsreyndi heimsmaður, kyrrlátur og athugull, en þ° 11 ólgu og óróleik Pans i blóðinu. „ | ið þið nokkurntíma heyrt annað ein mannsnafn?" segir stúlkan á hrlo„J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.