Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 104
440
RITSJÁ
EIMBBIÐIN
hennar — loggst að visu ekki djúpt,
en er mjög læsileg og „spennandi".
Málið á þýðingunni er yfirleitt
vandvirknislegt, en er þó á stöku
stað dálítið klaufalegt. Dæmi:
„beygði sig um leið saman“ (bls.
39); „í brjósti hennar, ofan kviðar-
holsins, duldist einhver sálrænn
orkugjafi" (bls. 45), — alveg óþörf
athugasemd; „það var Ríkharði ,
sem liún hafði gefið sig á vald“
(bls. 50), — ætti að vera „Ríkharð-
ur“, o. fl. En allt um það er auð-
séð á þýðingunni, að þýðandinn
vill vanda málfar sitt.
Jakob Jóh. Smúri.
Árni Tryggvason og Bjarni
Bjarnason: Formálabók. Rvík 19M
(ísafoldarprentsm. h.f.).
Á öndverðu síðast liðnu sumri
koin út hér i bænum ný lögfræði-
leg formálabók eftir tvo fulltrúa
lögmannsins í Reykjavik, þá lög-
fræðingana Árna Tryggvason og
Bjarna Bjarnason.
Var full þörf þessarar bókar,
fyrst og fremst fyrir þær sakir,
að ekki hefur verið gefin út lög-
fræðileg formálabók siðan 1911, að
Dr. jur. Einar Arnórsson hæsta-
réttardómari af þjóðkunnum lær-
dómi og vandvirkni gerði það, en-
slíkar hækur ganga úr sér og verða
úreltar á skemmri tima en 30 ár-
um, með tilliti til hinna tiðu breyt-
inga og viðbóta á löggjöfinni hér á
landi.
Þá er formálahók sem þessi
nauðsynlegri af þeim ástæðum, að
óviða mun almenningi gefinn minni
kostur á þvi cn hér að kynnast
lögum og rétti eða formi og efni
liinna algengustu samninga manna
á meðal, þótt slíkt ætti að vera
skyldunámsgrein, sem rækt væri
lögð við í skólum vorum, og ganga
í fyrirrúmi fyrir ýmsu öðru, sem
þar er kennt.
Bók þessi er yfirgripsmikil
efni, miðað við stærð hennar, °S
felur i sér hinn mesta lögfræði-
lega fróðleik fyrir yngri og eldn>
lærða og leika.
Allur frágangur bókarinnar er
hinn vandaðasti, og er framan viö
liana greinilcgt efnisyfirlit, en
aftan við hana er orðaskrá, °S
gerir það bókina mjög aðgengileSa
til afnota. Eiga höfundarnir niikla
þökk skilið fyrir vinnu þá og vand-
virkni, er þeir liafa í té látið, er
þeir sömdu hók þessa.
Ég hygg, að eliki sé of mikið saffl
þó að þannig sé að orði kveðið, a®
fáar bækur, er út liafa verið gefna3"
á þessu ári, muni reynast þarfar*
viðskiptum manna á meðal en bd*1
þessi. Finnst mér því trúlegt, að
bókin muni víða eignast sæti í hóka
hillum úti um land, ekki sízt hjá
kaupsýslumönnum og opinherum
starfsmönnum, þar sem erfiðara er
um vik að ná til lærðra lögfr*3'
inga til aðstoðar við lögfræðileS
störf.
Gunnar E. Benediktsson.
Þórir Bergsson: Vegir og veg
leysur. Rvk 19íl (ísafoldarpTe^
sm. h.f.ji
Skáldsaga, sem gerist upP’
sveit að sumarlagi, um sláttinn,
]>að er horgarbúi í sumarleyfi, sc!1
sVo
segir hana: Hreinn Gaukur,
lieitir þessi lífsreyndi heimsmaður,
kyrrlátur og athugull, en þ° 11
ólgu og óróleik Pans i blóðinu. „ |
ið þið nokkurntíma heyrt annað ein
mannsnafn?" segir stúlkan á hrlo„J