Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 101
eimreiðin r• Jón Helgason: Árbækur e5’kjavíkur 1786—1936. Rvik 1941 Leiftur). Fyrrverandi biskup landsins hef- rnn sýnt hver eiju- og áhugamað- Ur hann er um sögu landsins og þá °g fremst Reykjavíkur — með rita annála höfuðborgar- um 150 ára skeið. Áður hafði fyrst bví innar °niið út eftir hann árið 1937 all- nnkið rit um Reykjavik 1786—1936, £ 'ar það fyrst og fremst bygg- 'ngarsaga bæjarins. Auk þess hafði r.ann áður ýmislegt um Reykjavik a^‘ Hnimildir höfundarins eru ^r^^'^i^gnr; blöð og tímarit, e ’ Serðabækur, dómabækur, ^anntalsbækur, kirkjubækur o. s. . ’’ og er hér safnað i eitt marg- ej.S egum fróðleik um óskyldustu j ai’ sem hafa það eitt sameigin- ckT' ^>aU snerta Reykjavík. Er ,, j tvi að leyna, að höf. hefur ^ Vl. einskorðað sig við neinar ®*nreglur i vali sinu, og verður h'f ^>Vl siundum nokkuð handa- ag s^ennt. Sem dæmi má nefna, ve StUndUm er Setið um stofnun j^^Z. Unarfirma eða annarra fj'rir- Um ^ * i’^num, en sleppt að geta me .Stofnnn unnarra, ef til viU eins vra- ’í msa svipaða ónákvæmni ur • nefna. enda segir liöf. sjálf- formála, að hann hafi ckki vilj- að hinda sig „við neina fastákveðna niðurskipun efnisins“, nema hvað „hvert ár byrjar með lýsingu á ár- ferði og endar á að geta lielztu nafnkunnra manna, sem látizt hafa á árinu“. Iíostir þessarar bókar yfirgnæfa þó langsamlega gallana, og hókin er sú eina alfræðiorðabók um höf- uðstað íslands, sem til er, þó að vísu sé ekki i alfræðiorðabókar- formi út gefin. Ef mann langar til að rifja upp einhvern merkan Reykjavíkuratburð — og man ár- talið, er hann gerðist — þá er nokk- urn veginn víst, að ekki þarf annað en fletta upp þvi ári í bókinni, og þá fær maður eitlhvað að vita um atburðinn. Ég man t. d., að árið 1924 komu í fyrsta skipti flugvélar til Reykjavíkur utan úr heimi. Ég fletti upp í Árbókunum og fæ að vita nánar um atburðinn. En sé þar, að leiðtogar flugsins hétu Eric H. Nel- son og Laweller Smitli. En ég sé ekkert hvers konar menn þetta voru, og eitthvað finnst mér ég ekki kannast við nafn liins siðar- nefnda. Ég verð því að fara í frum- heimildir til þess að fá fullnægj- andi upplýsingar. Fæ þá að vita meðal annars, að þetta var fyrsti flugleiðangurinn umhverfis jörð- ina, og að Bandaríkjamenn gerðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.