Eimreiðin - 01.10.1941, Page 101
eimreiðin
r• Jón Helgason: Árbækur
e5’kjavíkur 1786—1936. Rvik 1941
Leiftur).
Fyrrverandi biskup landsins hef-
rnn sýnt hver eiju- og áhugamað-
Ur hann er um sögu landsins og þá
°g fremst Reykjavíkur — með
rita annála höfuðborgar-
um 150 ára skeið. Áður hafði
fyrst
bví
innar
°niið út eftir hann árið 1937 all-
nnkið rit um Reykjavik 1786—1936,
£ 'ar það fyrst og fremst bygg-
'ngarsaga bæjarins. Auk þess hafði
r.ann áður ýmislegt um Reykjavik
a^‘ Hnimildir höfundarins eru
^r^^'^i^gnr; blöð og tímarit,
e ’ Serðabækur, dómabækur,
^anntalsbækur, kirkjubækur o. s.
. ’’ og er hér safnað i eitt marg-
ej.S egum fróðleik um óskyldustu
j ai’ sem hafa það eitt sameigin-
ckT' ^>aU snerta Reykjavík. Er
,, j tvi að leyna, að höf. hefur
^ Vl. einskorðað sig við neinar
®*nreglur i vali sinu, og verður
h'f ^>Vl siundum nokkuð handa-
ag s^ennt. Sem dæmi má nefna,
ve StUndUm er Setið um stofnun
j^^Z. Unarfirma eða annarra fj'rir-
Um ^ * i’^num, en sleppt að geta
me .Stofnnn unnarra, ef til viU eins
vra- ’í msa svipaða ónákvæmni
ur • nefna. enda segir liöf. sjálf-
formála, að hann hafi ckki vilj-
að hinda sig „við neina fastákveðna
niðurskipun efnisins“, nema hvað
„hvert ár byrjar með lýsingu á ár-
ferði og endar á að geta lielztu
nafnkunnra manna, sem látizt hafa
á árinu“.
Iíostir þessarar bókar yfirgnæfa
þó langsamlega gallana, og hókin
er sú eina alfræðiorðabók um höf-
uðstað íslands, sem til er, þó að
vísu sé ekki i alfræðiorðabókar-
formi út gefin. Ef mann langar til
að rifja upp einhvern merkan
Reykjavíkuratburð — og man ár-
talið, er hann gerðist — þá er nokk-
urn veginn víst, að ekki þarf annað
en fletta upp þvi ári í bókinni, og
þá fær maður eitlhvað að vita um
atburðinn. Ég man t. d., að árið
1924 komu í fyrsta skipti flugvélar
til Reykjavíkur utan úr heimi. Ég
fletti upp í Árbókunum og fæ að vita
nánar um atburðinn. En sé þar, að
leiðtogar flugsins hétu Eric H. Nel-
son og Laweller Smitli. En ég sé
ekkert hvers konar menn þetta
voru, og eitthvað finnst mér ég
ekki kannast við nafn liins siðar-
nefnda. Ég verð því að fara í frum-
heimildir til þess að fá fullnægj-
andi upplýsingar. Fæ þá að vita
meðal annars, að þetta var fyrsti
flugleiðangurinn umhverfis jörð-
ina, og að Bandaríkjamenn gerðu