Eimreiðin - 01.10.1941, Blaðsíða 51
EIMRE1£)IN
UM UPPRUNA ÁSAHEITA
387
lnn> herra. Baal-Gad er hann t. d. nefndur sem hamingjuguð
°ö’ dýrkaður þannig í borginni Gað. Nú er borgin Dor gamall
íanaanitiskur bær rétt hjá Karmelfjalli að sunnan, sem
^iikkir nefndu Dóra, en nú nefnist Tantura. Það hefur því
Sennilegast verið guð þessa bæjar, sem reyna átti á Karmel-
Jalli og hann verið nefndur Baal-Dor (þ. e. guð eilifðarinn-
ai)> sem svo með Gotum verður Baldur.
Höður virðist aftur á móti vera sýrlenzki guðinn „Hadad“,
Sem er sami guðinn og aramaiski guðinn „Ramman", því
»Hadad“ er oft nefndur „Hadar“ á hebresku, og hugmyndin
nm’ hann hafi valdið dauða Baldurs, stafar, að mestum
'Um, frá hinni fornu sögu, sem Sakarías spámaður getur
nm 1 12. kap. 10.—11. versi. Þar segir svo: „En yfir Davíðs-
•s og yfir Jerúsalemsbúa úthelli ég líknar- og bænaranda,
l5eir munu leita til hans, er þeir lögðu í gegn og harma hann
ems 0g menn harma lát einkasonar og spyrja hann eins og
menn spyrja einkason. Á þeim degi mun eins mikið harma-
em verða í Jerúsalem eins og „Hadad-rimmon“, harma-
kvemið í Megiddo-dal.“
k reUr hét með Vönum „Ingi“, seg'ir Snorri, svo Freys-
n‘dnið hefur hann fengið síðar, en það virðist vera hebreska
Sanmafnið: „phri“, sem þýðir: ávöxtur; en veikt e-hljóð er á
milli ph og r, sem gerir það að verkum, að framburður þess
0r®s á hebresku verður, að kalla, eins og Frey á norrænu.
*el má vera, að fræðimenn geti fundið uppruna fleiri
n°H'ænna goðanafna, ef þeir fara að rannsaka það, og um
eie upprunalega merkingu þeirra og fá megi með því betri
skilning á trúarbrögðum forfeðra vorra, sem ég hygg að verði
°Ss Þvi kærari sem vér þekkjum þau betur; þvi þá held ég,
ap Það komi betur og betur í ljós, að upprunalega séu þau
eingyðistrúarbrögð, trúin á skaparann, en að sólin og ljósið,
Se>n fegursta verk hans, verði mannkyninu spegill dýrðar
lans, og því beini það tilbeiðslu sinni til hennar, sem sýni-
legrar ímyndar hins eina guðs, því vor ófullkomni andi á
kægara með það en að tala við hinn eilífa, ósýnilega anda.
Áð visu hefur þessi trú spillzt og aflagazt um aldirnar,
en geymir þó djúpan sannleika hinna upprunalegu hug-
mynda, baráttunnar milli góðs og ills með endanlegum sigri