Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 51

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 51
EIMRE1£)IN UM UPPRUNA ÁSAHEITA 387 lnn> herra. Baal-Gad er hann t. d. nefndur sem hamingjuguð °ö’ dýrkaður þannig í borginni Gað. Nú er borgin Dor gamall íanaanitiskur bær rétt hjá Karmelfjalli að sunnan, sem ^iikkir nefndu Dóra, en nú nefnist Tantura. Það hefur því Sennilegast verið guð þessa bæjar, sem reyna átti á Karmel- Jalli og hann verið nefndur Baal-Dor (þ. e. guð eilifðarinn- ai)> sem svo með Gotum verður Baldur. Höður virðist aftur á móti vera sýrlenzki guðinn „Hadad“, Sem er sami guðinn og aramaiski guðinn „Ramman", því »Hadad“ er oft nefndur „Hadar“ á hebresku, og hugmyndin nm’ hann hafi valdið dauða Baldurs, stafar, að mestum 'Um, frá hinni fornu sögu, sem Sakarías spámaður getur nm 1 12. kap. 10.—11. versi. Þar segir svo: „En yfir Davíðs- •s og yfir Jerúsalemsbúa úthelli ég líknar- og bænaranda, l5eir munu leita til hans, er þeir lögðu í gegn og harma hann ems 0g menn harma lát einkasonar og spyrja hann eins og menn spyrja einkason. Á þeim degi mun eins mikið harma- em verða í Jerúsalem eins og „Hadad-rimmon“, harma- kvemið í Megiddo-dal.“ k reUr hét með Vönum „Ingi“, seg'ir Snorri, svo Freys- n‘dnið hefur hann fengið síðar, en það virðist vera hebreska Sanmafnið: „phri“, sem þýðir: ávöxtur; en veikt e-hljóð er á milli ph og r, sem gerir það að verkum, að framburður þess 0r®s á hebresku verður, að kalla, eins og Frey á norrænu. *el má vera, að fræðimenn geti fundið uppruna fleiri n°H'ænna goðanafna, ef þeir fara að rannsaka það, og um eie upprunalega merkingu þeirra og fá megi með því betri skilning á trúarbrögðum forfeðra vorra, sem ég hygg að verði °Ss Þvi kærari sem vér þekkjum þau betur; þvi þá held ég, ap Það komi betur og betur í ljós, að upprunalega séu þau eingyðistrúarbrögð, trúin á skaparann, en að sólin og ljósið, Se>n fegursta verk hans, verði mannkyninu spegill dýrðar lans, og því beini það tilbeiðslu sinni til hennar, sem sýni- legrar ímyndar hins eina guðs, því vor ófullkomni andi á kægara með það en að tala við hinn eilífa, ósýnilega anda. Áð visu hefur þessi trú spillzt og aflagazt um aldirnar, en geymir þó djúpan sannleika hinna upprunalegu hug- mynda, baráttunnar milli góðs og ills með endanlegum sigri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.