Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 33

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 33
E'MBEIÐIN FJÁRÖFLUN OG FEGRUNARVÖRUR 369 leita. Þangað fara frúr og meyjar og taka sér „fegrunardag“, eins og komist er að orði þar vestra. Þarna eru þær teygðar °§ eltar, núnar og skafnar, vafðar í heit handklæði, baðaðar 1 utrauðum geislum, nuddaðar þurrar og nuddaðar votar og baðaðar i mjólk, og allt verður þetta að vera búið fyrir há- ^egisverð. Eftir að hafa neytt léttrar máltíðar, eingöngu ósoð- lnilar fæðu, fá þær andlits-aðgerð, fóta-aðgerð og fingra, hár- s'arðar-nudd, hárþvott og greiðslu. Allt kostar þetta aðeins kr. á mann, og munu margar telja þeim peningum vel ''arið ag fegruninni lokinni. Maddama Rubinstein er afbragðs sniðug í fjármálum, eins bezt kom í Ijós, þegar firmað „Bræðurnir Lehman“ í Wall Street ætluðu að breyta fyrirtæki hennar eftir sínum hug- ,nyndum og gera úr því stórframleiðslufyrirtæki, þar sem allar ^téttir gætu fengið sem ódýrasta vöru. Þetta var ekki maddömu ubinstein að skapi, en þó samþykkti hún loks að selja firm- anu *Vo þriðju af fyrirtæki sínu í Bandaríkjunum fyrir 47% nnll.i- króna út í hönd. Það keypti, og hún sat hjá í heilt ár, en Snt hún ekki horft á það lengur, að vörur sínar væru ,>seldar eins og lélegt rusl í hverri kramarabúð“, eins og hún sJalf komst að orði. Lehmans-bræður buðu henni of fjár í n> et hún léti fyrirtækið afskiptalaust, en hún var ekki á því, uur keypti hún upp á verðbréfamarkaðinum hluti í fyrir- <e 1 þeirra fyrir nál. 10 millj. króna, fékk þannig aftur meiri a umráð yfir fyrirtækinu og græddi mismuninn á sölu- verðinu til Lehmans-bræðra og á kaupverði hlutabréfanna, eða mitljón króna, á þessum viðskiptum sínum við þá. Eftir *. l*afa snúið svona rækilega á þá, urðu þeir fegnastir að losa !§ A allt heila kramið aftur sem fyrst, og varð hún svo aftur '§andi fyrirtækisins að fullu og öllu. Maddaman er fjármála- maður af lífi og sál, en minna fyrir að \únna sjálf í snyrtisöl- ‘m sínum. Til þess hefur hún engan tíma. Sýnir sig þar aðeins 111 hvoru í allri sinni tign, til þess að varpa ljóma nærveru *uunar yftr ajja þ^ margvislegu fegurðarframleiðslu sem þar að U bobsl:olum. Sjálf iðkar hún ekki aðra fegrunarháttu en þá b0^a ekkert annað til hádegisverðar á hverjum degi en Sraslauk, kál og annað léttmeti. 0 er sagt, að 629 séu þær fegrunarvöru-tegundir að tölu, 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.