Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 78

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 78
eimbbi»iN Minnisleysi. Smásaga eftir Guðnýju Sigurðardóttur■ Guðrún, kona Kjartans Stefánssonar skrifara, sagði stundum- — Hann Kjartan hefur aðeins einn galla, og hann er sá, uð hann er svo ógurlega gleyminn. Hann man ekki stundinn1 lengur það, sem hann á að gera. Ég verð að minna hann á alla skapaða hluti. Sem betur fer, eru skrifstofustörfin orðin hon um svo töm, að hann vinnur þau ósjálfrátt; annars veit <-'g ekki hvernig færi. Og Kjartan Stefánsson vissi vel um þenna galla sinn beitti því alls konar brögðum til að sigrast á honum, en Þa® bar lítinn árangur. Algengt ráð, eins og það að binda hnut a vasaklútinn sinn, var hann löngu hættur að nota vegna þesS’ að þótt hann sæi og fyndi hnútinn í hvert sinn, sem Þann notaði klútinn, gat hann ekki með nokkru móti vitað hva® það var, sem hann átti að muna. Og þótt hann skrifaði í vasJ hók sína hitt og þetta sér til minnis, rak hann sig þráfaldleoa á það, að hann hafði gleymt að gera ýmislegt, sem hann haf 1 áður talið mjög mikilsvert. — Minnisleysið þitt, Kjartan, það hefnir sín einhverntíuia’ að mér heilli og lifandi, sagði Guðrún einu sinni. -—- O sei sei nei, sagði Ivjartan, — ég er ekki gleymnari eu fólk er flest. Kjartan Stefánsson átti einn happdrættismiða eins og fleirl góðir menn, og eftir þann tíunda hvers mánaðar — að janúar og febrúar undanskildum — var hann alveg sannfærður l1111’ að hann hefði unnið. En Kjartan var ekkert bráðlátur. Halin beið alltaf eftir vinningaskrá happdrættisins; — dagblóú111 birtu hvort eð er númerin án ábyrgðar. Og svo einn góÖan veðurdag skeði undrið mikla. Efst á vinningalistanum sá halin sitt númer prentað með stórum feitum stöfum. Loksins ha hann unnið og það meira að segja hæsta vinninginn. f’ohn^ mæði hans hafði borgað sig. Já, hann þekkti svo sem nunie sitt, þar sneri hann á konu sína, sem aldrei gat munað Þ‘
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.