Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 20
196
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
Fleiri íslcnzk blöð hafa tekið
í sama streng, og vissulega er
það óheppilegt, að jafn viðkvaemf
mál og þetta skuii vera reyfa
með jafn leyndardómsfullum f°r
sendum og gert er í athugasered
um ríkisstjórnarinnar. En e^'
munu þeir íslendingar margir> e
þeir eru þá nokkrir til, sem lata
sér koma til hugar, að Banda,
ríkjastjórn og Breta muni 1
nokkru fáanleg til að ganga á bab
orða sinna um fulla viðurkenn
ingu á sjálfstæði íslands. Hinu
verður ekki neitað. að marga
setti hljóða við ummæli b'nb
manns Borgfirðinga í samban
við þetta mál.
Það er vitað, að nazistastjóm
Franklin Delano Roosevelt, in þýzka hefur lagt á það áherz^
forseti Bandarikja Noráur-Ameriku. í Utvarpi Sinu Um ísland, að Þ
sé danskt land. Það félli Þv' v£
heim við vilja hennar og áform, ef áróðri og jafnvel njósnu111
væri beitt af einhverjum til að tefja framgang fullveldis H
lands eða koma í veg fyrir það. í þýzka útvarpinu hefur verib
talað um dönsku eyjuna ísland, eins og getið hefur verið'Lin1
í blöðum hér. Enda mun þýzka stjórnin hafa gefið það í s^n
þegar eftir hertöku Danmerkur 9. apríl 1940, að ísland vaer'
um leið sem dönsk eign fallið undir sömu kjör og heima
landið, Danmörk, og mundi þeim kjaraskiptum vafalaust ha'a
verið komið á, ef Þjóðverjar hefðu mátt ráða. Þá er og kunn
ugt um stórveldisdrauma Kvislings og samherja hans. þýz'<r3
og norskra, og að í því stórveldi verði ísland ein gómsastasta
sneiðin, þegar hinn mikli sigur öxulveldanna sé fenginn.
Yfirlýsingar þær, sem gefnar hafa verið í London og Wasb
ington, um viðurkenningu hinna engilsaxnesku stórvelda á fu^L'
sjálfstæði íslands, eru þess eðlis, að það er engin ástæða fl
annars fyrir þjóðina en að vera rólega vegna aðstöðu vorrar