Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 55
EiMreibin.
NORÐUR I NÓTTLEYSUNNI
231
p ,
’> enaður dreifir sér um græna haga“. Botnótt kind verður
j. S!ns v°r °» starir hissa á þetta stynjandi ferlíki. Hjörtur
v°Pir á kindina og þykir honum litur hennar geysihaglegur.
Draumljúfa kind, seni bjartan botninn liefur,
l)leksvört aí5 öðru leyti og mest að framan.
Finnst ]>ér ei vera furðulega ganian,
er fagurlim sig um lieiðar pinar vefur?
Fylltu pinn kvið af kjarngresi og lyngi,
kindin inín góð, og öllu, sem ])ú finnur.
Kænlega úr ]>essu kjöt og mör ])ú vinnur,
kannske ])ú lcndir svo i Reykvikingi.
Örlögin reynast óttalega grirnni,
ekki er vert að hugsa um liöna daga,
gróið er yfir gömlu sporin mín.
Ærnar með lömbum átt ég hefi fimm,
nú einn ég kvelst með sýrulausan maga.
Hugur minn dáir heiðarlöndin þín.
^illinn er kominn á leiðarenda. Ferðafólkið gengur síðasta
sPölinn. Ævintýraheimur opnast skvndilega.
Skógurjnn glymur, skrýddur sumarskrúða, glitblómin vagga
í klettaskorunum. Silfurtærar lindir seytla fram úr berg-
jnu> dansa niður bergstallana og drekkja sér í fljótinu í barns-
Sn hrifningu. Jökulsá, sem venjulega er skolgrá að lit og skap-
U^n> glitrar nú í geislaflóðinu. Straumgárar hennar gæða geisla-
'°ðina iðandi lífi, sem skiptir um lit í sífellu. Vígabergsfoss
'akir á verðinum og kveður töfraljóð, þrungin seiðmagni
Sv’artagaldurs, með trölleflduin rómi. Hið aldna fosshjarta
^úpnar lítt, þótt flest annað hlíti seiðmagni sólskinsdýrðar-
luRar. Vígaberg rís þögult og tigið eins og tröllaukinn líkami,
Sem °rðið hefur að steingerfingi. Uppi á berginu stendur Böðvar
n8 gerir ýniist að stara niður í djúpið eða horfa til himins.
ergið er fast undir fótum, himinninn heillar til flugs, og
1Uargt getur leynzt í dulúðgu djúpi. Er skáldið að Ieysast úr
læðingi?
^óroddur og kona hans sitja í blómskrýddri brekku. Þau
alíi næmleik Heimdallar og heyi’a grös og urtir vaxa. Heima-
s'*itan heldur eigi kyrru fvrir. Hún stekkur stein af steini og