Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 55
EiMreibin. NORÐUR I NÓTTLEYSUNNI 231 p , ’> enaður dreifir sér um græna haga“. Botnótt kind verður j. S!ns v°r °» starir hissa á þetta stynjandi ferlíki. Hjörtur v°Pir á kindina og þykir honum litur hennar geysihaglegur. Draumljúfa kind, seni bjartan botninn liefur, l)leksvört aí5 öðru leyti og mest að framan. Finnst ]>ér ei vera furðulega ganian, er fagurlim sig um lieiðar pinar vefur? Fylltu pinn kvið af kjarngresi og lyngi, kindin inín góð, og öllu, sem ])ú finnur. Kænlega úr ]>essu kjöt og mör ])ú vinnur, kannske ])ú lcndir svo i Reykvikingi. Örlögin reynast óttalega grirnni, ekki er vert að hugsa um liöna daga, gróið er yfir gömlu sporin mín. Ærnar með lömbum átt ég hefi fimm, nú einn ég kvelst með sýrulausan maga. Hugur minn dáir heiðarlöndin þín. ^illinn er kominn á leiðarenda. Ferðafólkið gengur síðasta sPölinn. Ævintýraheimur opnast skvndilega. Skógurjnn glymur, skrýddur sumarskrúða, glitblómin vagga í klettaskorunum. Silfurtærar lindir seytla fram úr berg- jnu> dansa niður bergstallana og drekkja sér í fljótinu í barns- Sn hrifningu. Jökulsá, sem venjulega er skolgrá að lit og skap- U^n> glitrar nú í geislaflóðinu. Straumgárar hennar gæða geisla- '°ðina iðandi lífi, sem skiptir um lit í sífellu. Vígabergsfoss 'akir á verðinum og kveður töfraljóð, þrungin seiðmagni Sv’artagaldurs, með trölleflduin rómi. Hið aldna fosshjarta ^úpnar lítt, þótt flest annað hlíti seiðmagni sólskinsdýrðar- luRar. Vígaberg rís þögult og tigið eins og tröllaukinn líkami, Sem °rðið hefur að steingerfingi. Uppi á berginu stendur Böðvar n8 gerir ýniist að stara niður í djúpið eða horfa til himins. ergið er fast undir fótum, himinninn heillar til flugs, og 1Uargt getur leynzt í dulúðgu djúpi. Er skáldið að Ieysast úr læðingi? ^óroddur og kona hans sitja í blómskrýddri brekku. Þau alíi næmleik Heimdallar og heyi’a grös og urtir vaxa. Heima- s'*itan heldur eigi kyrru fvrir. Hún stekkur stein af steini og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.