Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 52
228 NORÐUR í NÓTTLEYSUNNI eimBEIÐ1' fundi. Síðan ganga þéir heim að Brekku. En þar eru nienU að slætti. Líður nú dagurinn, og sitja þeir félagar lengst af í st° u' Skortir þar eigi skemmtan góða, og auka þær Hólmfi'1®111’ kona Þórodds, Óda, dóttir þeirra, og Þorbjörg, heimasætan. mjög á gleði manna. Er líður að kveldi birtir til, og spá þeir, sein vit á hafa, bjait viðri og sólskini að morgni. Sunnudagsinorgunn. — I.júfsvalur andvarinn liður létt yfir Axarfjörð. Nprður i nóttlcysunni Núparnir halda vörð. Gcrði þar garðinn frægan göfug bændaætt. Ar og aldir liðu, allt var þar fcgrað og bætt. GuRofinn geislahjúpur gyllir ]>ar blómareit, fcgursta bændabýlið, Brekku í Núpasvcit. Sólskin og sunnanvindur syngja þakkargjörð. Þóroddur þckkir grasið, sein parna sprcttur úr jörð. Þremennihgarnir vakna í geislaflóðinu, jafnvel Hjörtur klæ’ð ist án minnstu eggjunar. Svona geta sólskin og norðlenzk hei® ríkja afvopnað meðfædda leti. Þeir félagar drekka morgUJl kaffið og ganga síðan út í sólskinið. Ganga þeir nú á hæð eiu‘ skammt frá bænum og litast um. Skortir nú eigi skyggni S°^f’ og hlæja á móti þeim haf og fjöll, en evjar hillir uppi „fjul's* 1 eilífðar útsæ“. Þóroddur og Böðvar tala af miklum vísdónú ur> mikilli hrifningu um fegurð 'náttúrunnar, en Hjörtur þeg11' Morgunninn líður, þeir félagar ganga til bæjar og snæða lT,ið degisverð. Allir eru í hátíðarskapi — sólskin í sinni, sólskin 11,1 og sólskin inni. Mikill hluti túnsins á Brekku er þegar sleginn. Sumt af ^ unni er hirt, en sumt liggur og bakast í skininu. Ingimundm bóndi vill snúa heyinu og búa þannig í haginn fvrir morgn11 daginn. Tekur hann til að rifja flekkina og fylgir honum heimtl*< fólk og þeir þremenningar. Óda litla tekur sér einnig hrífn 1 hönd og flögrar milli flekkjanna, fiðrildi lik. Hér er þó vai'l * um vinnu að ræða. Þessi heyskapur líkist einna helzt úl> skemmtun, þar sem angandi taðan er eitt af skemmtiatriðunin11- Að rifjingunni lokinni koma þær Þorbjörg húsfrevja og Hólm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.