Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 52
228
NORÐUR í NÓTTLEYSUNNI eimBEIÐ1'
fundi. Síðan ganga þéir heim að Brekku. En þar eru nienU
að slætti.
Líður nú dagurinn, og sitja þeir félagar lengst af í st° u'
Skortir þar eigi skemmtan góða, og auka þær Hólmfi'1®111’
kona Þórodds, Óda, dóttir þeirra, og Þorbjörg, heimasætan.
mjög á gleði manna.
Er líður að kveldi birtir til, og spá þeir, sein vit á hafa, bjait
viðri og sólskini að morgni.
Sunnudagsinorgunn. —
I.júfsvalur andvarinn liður
létt yfir Axarfjörð.
Nprður i nóttlcysunni
Núparnir halda vörð.
Gcrði þar garðinn frægan
göfug bændaætt.
Ar og aldir liðu,
allt var þar fcgrað og bætt.
GuRofinn geislahjúpur
gyllir ]>ar blómareit,
fcgursta bændabýlið,
Brekku í Núpasvcit.
Sólskin og sunnanvindur
syngja þakkargjörð.
Þóroddur þckkir grasið,
sein parna sprcttur úr jörð.
Þremennihgarnir vakna í geislaflóðinu, jafnvel Hjörtur klæ’ð
ist án minnstu eggjunar. Svona geta sólskin og norðlenzk hei®
ríkja afvopnað meðfædda leti. Þeir félagar drekka morgUJl
kaffið og ganga síðan út í sólskinið. Ganga þeir nú á hæð eiu‘
skammt frá bænum og litast um. Skortir nú eigi skyggni S°^f’
og hlæja á móti þeim haf og fjöll, en evjar hillir uppi „fjul's* 1
eilífðar útsæ“. Þóroddur og Böðvar tala af miklum vísdónú ur>
mikilli hrifningu um fegurð 'náttúrunnar, en Hjörtur þeg11'
Morgunninn líður, þeir félagar ganga til bæjar og snæða lT,ið
degisverð. Allir eru í hátíðarskapi — sólskin í sinni, sólskin 11,1
og sólskin inni.
Mikill hluti túnsins á Brekku er þegar sleginn. Sumt af ^
unni er hirt, en sumt liggur og bakast í skininu. Ingimundm
bóndi vill snúa heyinu og búa þannig í haginn fvrir morgn11
daginn. Tekur hann til að rifja flekkina og fylgir honum heimtl*<
fólk og þeir þremenningar. Óda litla tekur sér einnig hrífn 1
hönd og flögrar milli flekkjanna, fiðrildi lik. Hér er þó vai'l *
um vinnu að ræða. Þessi heyskapur líkist einna helzt úl>
skemmtun, þar sem angandi taðan er eitt af skemmtiatriðunin11-
Að rifjingunni lokinni koma þær Þorbjörg húsfrevja og Hólm-