Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 65
SIMBEIÐIN ÁRÁS AMUNDSENS 241 Enn er þuð, að hvítabirnir úti á ísnum lifa eingongu á sel, og bar sem vart verður við sel, er venjulega að finna spor ettir Ejarndýr og dýrin sjálf. Amundsen hafði blátt áfram ált svo annríkt við „kapphlaupið", að hann leit ekki eftir þessu °g• var auk þess svo sannfærður um ördeyðu á íshafinu, að hann vildi ekki eyða tíma eða fyrirhöfn í athugun á slíkum hlutuni. Þegar Anmndsen flaug enn fremur frá Spitsbergen yfir El Alaska árið eftir, fór hann yfir „erfiðasta pólinn“, mið- kik hafíssflákans, þann hluta íshafsins, sem erfiðast er að ná til, fjær landi á alla vegu en norðurpóllinn svo hundruð- llIn niílna skiptir. Hann getur Jiess, að þar hafi hann séð bjarn- öýrsspor í snjónum. En Jiað for enn fram hja honum, hvað táknaði. Hann athugaði það ekki, að þar sem bjarndýrs- sP°r eru, þar hljóta að vera birnir, og þar sem birnir eru, þar Eljóta að vera selir, og þar sem selir eru, þar hljóta að vera a®rar lífyerur í sjónum, og þar sem um slik dýr er að ræða, sem hér hal'a verið nefnd, getur vanur veiðimaður aflað sér 111;'tar og eldsneytis. Fram til æviloka hélt hann fast við Jiá skoðun sína, að á íshafinu væri í rauninni ekki annað en auðn og ördeyða. Amundsen var berorður. Árum saman hafði Vilhjálmur Verið þyrnir í holdi hans, og þegar hann ritaði sjálfsævisögu sina, árið 1927, var hann ekkert að hefla orð sín, er hann lét uPpi álit sitt á hinum vestræna landkönnuði. Hann segir svo (eftir að hafa getið um mælingar sínar a suðurheimsskautinu og Cook-Peary-deiluna): „Ég hef lika suinpart ritað það til að gera sldljanlegt, hvers vegna ég hef jufnan talið báðar hinar víðfrægu „uppgötvanir“ Vilhjálms Stefánssonar heilaspuna, jafnvel skaðlegan heilaspuna. Á ég Uer við hina viðfrægu bók hans Hvitn skrælingja og Gestrisni °rðra, sem er engu síður fræg orðin.“ J) Ámundsen var enginn vísindamaður, og með því að hefja kessa skofhríð, varð hann að vonum i'yrir gagnárás sjálfur. ^hjálniur hafði aldrei ritað neinar bækur, er báru þessa II Hér tekin upp ]>ýðing Jóns Eyþórssonar, og cins liér á cftir, þar III tckið cr upp eftir Amundscn. — 1‘Úfi. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.