Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 65
SIMBEIÐIN
ÁRÁS AMUNDSENS
241
Enn er þuð, að hvítabirnir úti á ísnum lifa eingongu á sel, og
bar sem vart verður við sel, er venjulega að finna spor ettir
Ejarndýr og dýrin sjálf. Amundsen hafði blátt áfram ált
svo annríkt við „kapphlaupið", að hann leit ekki eftir þessu
°g• var auk þess svo sannfærður um ördeyðu á íshafinu, að
hann vildi ekki eyða tíma eða fyrirhöfn í athugun á slíkum
hlutuni.
Þegar Anmndsen flaug enn fremur frá Spitsbergen yfir
El Alaska árið eftir, fór hann yfir „erfiðasta pólinn“, mið-
kik hafíssflákans, þann hluta íshafsins, sem erfiðast er að
ná til, fjær landi á alla vegu en norðurpóllinn svo hundruð-
llIn niílna skiptir. Hann getur Jiess, að þar hafi hann séð bjarn-
öýrsspor í snjónum. En Jiað for enn fram hja honum, hvað
táknaði. Hann athugaði það ekki, að þar sem bjarndýrs-
sP°r eru, þar hljóta að vera birnir, og þar sem birnir eru, þar
Eljóta að vera selir, og þar sem selir eru, þar hljóta að vera
a®rar lífyerur í sjónum, og þar sem um slik dýr er að ræða,
sem hér hal'a verið nefnd, getur vanur veiðimaður aflað sér
111;'tar og eldsneytis. Fram til æviloka hélt hann fast við Jiá
skoðun sína, að á íshafinu væri í rauninni ekki annað en
auðn og ördeyða.
Amundsen var berorður. Árum saman hafði Vilhjálmur
Verið þyrnir í holdi hans, og þegar hann ritaði sjálfsævisögu
sina, árið 1927, var hann ekkert að hefla orð sín, er hann lét
uPpi álit sitt á hinum vestræna landkönnuði.
Hann segir svo (eftir að hafa getið um mælingar sínar a
suðurheimsskautinu og Cook-Peary-deiluna): „Ég hef lika
suinpart ritað það til að gera sldljanlegt, hvers vegna ég hef
jufnan talið báðar hinar víðfrægu „uppgötvanir“ Vilhjálms
Stefánssonar heilaspuna, jafnvel skaðlegan heilaspuna. Á ég
Uer við hina viðfrægu bók hans Hvitn skrælingja og Gestrisni
°rðra, sem er engu síður fræg orðin.“ J)
Ámundsen var enginn vísindamaður, og með því að hefja
kessa skofhríð, varð hann að vonum i'yrir gagnárás sjálfur.
^hjálniur hafði aldrei ritað neinar bækur, er báru þessa
II Hér tekin upp ]>ýðing Jóns Eyþórssonar, og cins liér á cftir, þar
III tckið cr upp eftir Amundscn. — 1‘Úfi.
16