Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 94
270 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL bimbeið,!>’ mín gat mcð engu inóti vitað þá (þó að fjarvitund mín kunni að vita alla hluti). Aldrei hefði ég getað trúað þvi, að annað eins ætti sér stað, ef ég hefði ekki sjálfur gengið úr skugga um það af eigin reynslu. Margt annað furðulegt gerðist þær finim- tíu mínútur, sem við dvöldum hjá völvunni. Þessar og þvílíkar stað- reyndir koma róti á hug hvers sannleiksleitandi manns og sanna ærið áþreifanlega, að vér erum sífellt undir ósýni- legum áhrifum, ýmist góðum eða illum og að þessi áhrif eru allt umhverfis og hið innra með oss. Þvi hugurinn er alls staðar, og allt er hugans verk. Hver lifandi vera er hluti hinnar miklu veru, sem er eilíf og alls staðar nálæg, al- vitur og alls vitandi i fortíð, nútíð og framtið. Sjálfur Kristur sagði marga hluti fyrir, þar á meðal dauða sinn og vina sinna. Framtíð vor er ekki ókunn, þó að vor tak- markaða meðvitund viti hana ekki. Allt, sem vér getum sagt með vissu i þessum efnura, er að vér erum oss þess ekki meðvitandi eða verðum þess ekki vör, hvað framtiðin muni leiða i ljós. En það eru sterk rök að því, að til sé alvitund, sem þekki alla hluti og allt og að vér, sem erum hluti af þessari vitund, geturn þjú'1 að oss með vísindalegum uð ferðum til þess að skynju ])essa alvitund, sem ein þekk ir öss öll út í æsar, hvað höfum verið, erum og munuin verða. Sá tími, sem vér litum ú, C1 timi stórmerkja, og sá dag1') er ekki langt framundan, ‘u einhverjum takist að opinhel‘ mönnunum áður óheyj ð og séð undraverk — leiði í lj°' hina sönnu þýðingu manns sálarinnar og leyndardóm 1 ins sjálfs. Ósýnileg úhrifaöfl. Undanfarið höfum vér U1' ast víðsvegar, bæði í ki'1 fræðileguin skilningi °k heimi vísinda, og margt 10 um vér lært, sem verðskuhh' óskipta athygli vora. Á öllu þessu ferðalagi h(’ ^ um vér gengið úr skuggn óslceikul sannindi, sem standa stöðug, þau sannim ’ að til eru ósýnileg a og allt vort líf er háð þessU1|’ öflum, og undan þeim »etu' ^ vér ekki lcomizt. Vér höim^ einnig gengið úr slaigo11 tilveru guðs og tilveru h11 vonda, og að sífelld ham ^ ills og góðs er háð um nianns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.