Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 26

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 26
202 FJÚIv EIMREIÐIK eldri en ég', trúlofuð kaupinanni, sein dvaldi erlendis þá J*111 veturinn og ætlaði að koma heim um vorið og kvongast þess- ari heitmey sinni. Það var á þeim árum, þegar islenzkar stúlkur gengu 1 dökkum, síðum fötum, hátíðlegum og alvarlegum — og þegal líkkisturnar voru svartar og ógurlegar, með bláum Jarn' blómum til -skrauts og hinn voldugi sigursöngur yfi.r dauðan- um, Allt eins og blómstrið eina, var sunginn yfir hyldjúpu111 gröfunum frá upphafi til enda, mér til dýpstu hrellingar. gekk ég um og skaut fugla, að gamni mínu, en gat grátiö yfir særðum smáfugli, sem ég bjargaði frá kettinum og >r^ir kvæði Jónasar um Óhræsið. — L’Arrabiata eftir Pál Heyse- Brúna-Rósa eftir Emil Fransoz og sögur Björnsons vöktu hja mér djúpa, óskiljanlega þrá. Ég gekk eins og í leiðslu og tttöi í heimi, þar sem ég var einhver Antoníó eða Þorbjörn í Greni* hlíð, sem þessar dýrðlegu konur elskuðu og kysstu. Og eft11 að Steinunn kom á prófastssetrið, voru þær allar í henna1 mynd og líkingu — og hún notaði eitthvað örlítið af þesStl ilmvatni, sem ég var ekki ennþá búinn að gleyma. Svo lítiö» að það var eins og veikasti blær af ilmi, en átti engan sxnn jafningja i unaðslegum mjúkleika. Oft var kalt þennan einmánuð, og sátum við þá niðn 1 dagstofunni og lásum, því að herbergi okkar, uppi, var ofnlaust. — Ég kom því þá ætíð svo fyrir, að ég' sat á móti SteinunW. þar sem ég gat skotrað lil hennar augunum, upp úr bók minn1- Hún sat venjulega og saumaði í dúk einn mikinn, sem vafa- laust hefur átt að prýða heimili hennar. Það vildi einkenn1' lega oft til, að hún renndi til mín augunum, um leið og eg leit upp, eða litlu síðar. Fann ég þá, að ég' roðnaði oftast flýtti mér að líta niður í bók mína aftur. Þetta hlýtur að hafa verið ákaflega hlægilegt í hennar augum, enda sá ég, að hun brosti oft á eftir, þegar ég skotraði áugunum upp i launn- eldrauður í frarnan. — Þegar ég' nú, eftir meira en þrjátiu ár, ligg' með lokuð aug'un, sé ég enn þá þetta fallega konu- andlit grúfa sig yfir saumana, fölt og litfagurt, eins og nátt- úran sjálf gerði það, án tilverknaðar andlitsdufts og lita, sem gerðir eru af manna höndum; augun ljómandi fögur og glettnisleg, en stundum djúp og angurblíð, sem hún rennd1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.