Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 36
212
EIXAR PÁLL JÓNSSON SKÁLD
EIMHEIÐI>'
En þó að Einar nyti þannig nokkurrar og staðgóðrar skó!-'
göngu, hefur hann stórum lært af sjálfsdáðum, nieð lest'1
góðra rita, ekki sízt úrvalsskáldritá og af lífinu sjálfu- Hug11'
hans hneigðist snfemma að opinberum málum, og fékkst hanu
mikið við stjórnmál og ritstörf á Reykjavíkurárum sínuni ().-i
stóð framarlega í fylkingu Landvarnarmannaflokksins, þang'
til hann fluttist vestur um haf árið 1913. Þar hóf hann einn-.-.
hrátt það starfið, sem varð aðalævistarf hans, ritstjórn
hlaðamennska. Hann var meðritstjóri Lögbergs samfle>tt 1
áratug (1917—1927), en siða'n hefur hann nærri óslitið vei>
aðalritstjóri hlaðsins og um mörg undanfarin ár eini ritstjm
þess. Er slílvt starf drjúgum umfangsmeira en marga grun.n
og að því skapi frátafásamt, ekki sízt þegar ritstjórinn verðu1
einnig að hafa með höndum söfnun auglýsinga fyrir blað sitt-
En því er á þetta bent hér, að starf íslenzkra ritstjóra vestan
hafs mun sannarlega eigi Iiafa verið fullmetið, hvað þú 0
metið af lesendum hlaðanna. Hins vegar er það mála sanu
ast, að með starfi sinu að úthaldi íslenzkra blaða þeiin nieg"
hafsins vinna ritstjórarnir liið mesta nvtja- og menning"1^
verk, þegar i minni er borið, hver tengiliður blöðin eru, t>|S'
og fremst milli íslendinga beggja megin hafsins, og þú e'''
síður í dreifbýli þeirra í hinni víðlendu Vesturálfu.
Einar er tvíkvæntur. Fyrri lcona hans, látin fyrir allm01 ^
um árum, var Sigrún Marin Baldwinson, dóttir Bald"*llS
Baldwinssonar, þingmanns og fylkisritara. Seinni kona Eín*1-
er Ingibjörg Vilhjálmsdóttir Sigurgeirsson, kennslukona H'1
Mikley í Manitoba, mikil hæfilcikakona og áhugasöm mj0,-’
um islenzk þjóðræknismál.
II.
Þegar á það er litið, hve mörg járnin vestur-íslenzkur 1
stjóri verður að hafa í eldinum, þá sætir það í rauninni f»r®11
hversu efnismiklar margar af ritstjórnargreinum Einars el1^
og með verulegum bókmenntablse að málfari og stíl. Á l,u
einkum við um þær greinar hans, sem fjalla um þjóðmál
breiðum grundvelli og heimsmál, um menningarmál, einkU'"
hókmenntir og listir, þjóðræknismál, hugsjónir og lífshorf-
í greininni „Vélmenning og kreppa“ (1. júlí 1937) er föstu1"