Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 30
206
FJÚK
eimrbið'*
andi. — Ég man, að ég stóð þar á gólfinu og horfði á h‘inl
laga til í rúminu. — Ég var sljór í huga og ringlaður. ‘ ‘
var líkast þvi, að ég væri að koma úr einhverri stðrkostlCj,1
raun, skipbroti, skriðu, jarðskjálfta.
brevtt — ég leit nú ekki
lengur
. Öll mín viðhorf voru
___ ____ ________ ____ _ heiminn með undrandi
barnsaugum, eftirvæntingarfullur og töfraður af alln u>
inni. — Ég var allt í einu orðinn fullorðinn, reyndur maðm
— Strengurinn hafði verið strengdur til þess ítrasta, nu a ‘
slakað á honum aftur. Það átti að halda áfram að slaka
honuin, liægt og hægt — til æviloka.
Ásmundur tók bók. — Taktu grammatíkina, sagði hann
nokkuð hranalega — okkur veitir víst ekki af að athUo*
óreglulegu sagnirnar, í kvöld, ef gamli máðurinn a ao
ánægður á morgun. -— Hana-nú, þú yfirheyrir mig fyrst* s'
lek ég þig á eftir. Það er gagnslaust annað en læra þær ut,in
bókar, þessar óreglulegu sagnir. — Og þarna sátum við in
latnesku málfræðina fram eftir allri nóttu og yfirheyrðun|
hvor annan. Smátt og smátt róaðist hugur minn, ég konist a
gönuskeiði æsingarinnar inn á beinan, sléttan og nieitlaða11
veg hins rómverska máls. Loks fór mig að syfja. Þá loka1^
Ásmundur hókinni, en hann hélt áfram að tala, ineðan 1
vorum að hátta og eftir að við vorum háttaðir. Svona ákatu
° • llt
hafði hann aldrei verið. — Gamli, góði vinur, þú skildir a
svo vel! Og ég sofnaði út frá því, að hann þuldi: — AniUsi’i5'
réttiskíð, rnvis, hæsi, turris, turn, stöpull, vis, kraftur, siilS'
hósti . . .
Það var fjúk, þegar þau riðu úr hlaði daginn eftir, Ste111
unn, fylgdarmaður hennar og Ólöf prófastsdóttir, sem s^lað1
að fylgja henni á leið. — Já, það var einmitt fjúk, frostlaust
og fjúk, eins og núna. — Ég hafði farið inn og upp í herbein
mitt, þegar i stað, ér þau voru riðin úr hlaði, mér tókst að
kveðja hana, brosandi, á hlaðinu, eitt lítið og látlaust haud
tak, og ég vissi, að ég mundi aldrei koma við líkama henna'
framar, eitt snöggt augnaráð — og ég vissi, að ég mundi akh el
framar líta í augu hennar. Eins og ég sagði henni, kveldiö
áður, var ég reiðubúinn til alls, ef hún vildi — en hún ví,r
það ekki. Hún grét og sagðist aldrei mundi gleyma niel’
aldrei, aldrei, aldrei. Jú — jú, sagði ég, þú gerir það.
Nei.