Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 107
E'Mrejojn
RITSJÁ
2S3
CInna skcmmtilcgast í sögunum
Sœttir og Þeir riendu konum . . . og
s'° í sjálfu nafni bókarinnar, sem
er nokkurs konar krossgáta til
nPpbótar fyrir lesendurna, eins og
]i*r gcrast beztar í vikublöðunum.
Sv. S.
Á’áttúrufræði íslands frá 17. öld.
Gísli Oddson, biskup í Slcálholti
1632.—1638, liefur verið fróðleiks-
l'.Vrstur og gæddur vísindamanns-
hcfði líklega orðið náttúru-
lr»ðingur, ef uppi hefði verið á
• otdinni, en af l>vi hann var uppi
^1 'r þrem öldum, varð hann að
t<lta sér nægja með annálaritun
°8 undra. Rit lians Annalium in
Islandia Farrago og De Mirabilibus
slandiee voru samin til að fræða
utlendinga um land- ög náttúru-
tr*ei íslands. Frumrit biskups,
Sorri mun hafa verið á íslenzku, er
' nl> tn dómkirkjuprestur hans,
Sc‘ra Ketill Jörundsson, þýddi
Guinritið á latinu, og er þýðing
.ans geymd í Bodleian bókasafni
^xford. Þessi latneska þýðing var
g°fin út 1917 (Islandica, Vol. X).
Xú hefur Jónas læknir Rafnar
^tlu' l>ýtt þessi tvö rit biskups til
ns nPprunalega máls, islenzkunn-
j’> °K horst.M. Jónsson út gefið (ís-
lp ^ -f nnálabrot og Undur íslands.
, ’ Annálabrotin ná yfir
■habilijj 1106—1636, og að visu
arla fljótt yfir sögu farið, cink-
um f .
•yrstu tvær aldirnar. Mest ber
‘ ^urðusögnum og fyrirburðum i
"'alabrotum þessum. Ýmist eru
bað t-u
tu . Kn °8 stórmerki, á sólu,
n®^i e®a stjörnum eða refsiplág-
’ Kuðsdómar, váveiflegir dauð-
t>'lI> skrímslasagnir og seið-
*nna ’llar athafnir, sem fjötra
hug ritarans og fylla hann ugg og
ógn gagnvart - leyndardómum lifs-
ins. Annálaritárinn leitast stuud-
um við að skýra tákniii og fyrir-
burðina á eðlilega lund, en varast
að neita því yfirnáttúrlega í til-
verunni, gerir þvert á móti ætíð og
alls staðar ráð fyrir þvi, að yfir-
náttúrleg atvik gerist og geti gerzt.
Hann er að þvi leyti barn sinna
tíma og barn i augum sjálfbirg-
ingslegra visindamanna tuttugustu
aldarinnar. En hvort munurinn á
speki þessara tveggja fulltrúa
fræðimennskunnar, með 300 ára
menningarbraut mannkynsins á
milli sín, er svo ýkja mikill, þegar
á allt er litið, það er annað mál.
I annálabrotunum eru margar
sögur fróðlegar til atliugunar, og
vil ég þar nefna til dæmis frásögn-
ina af Herdisi Magnúsdóttur, sög-
urnar um Lagarfljótsorminn,
slu-imslið i Hvítá, vansköpuðu
fóstrin 1619 o. fl„ en þó er það
einkum síðara ritið „Undur Is-
lands“, sem flestum mun ]>ykja
skemmtilegast að kynna sér, enda
er liér um alhliða náttúrufræði fs-
lands að i-æða —- og jafnvel komið
inn á fleiri fræðigreinar, áður lýk-
ur. Má vel skipta riti þessu þannig,
að fyrstu 5 kapítularnir fjalli um
legu og jarðmyndun landsins,
næstu 14 kapítularnir um dýrafræði
þess, ])á 4 kapítular um staðalýs-
ingu fslands, 2 um jurtaríki
landsins, 6 um steinaríki þess, þá
4 um mannfræði þess og loks 4
þeir síðustu um atvinnuháttu
Iandsmanna og jafnvel sálarfræði
þeirra (39.—40. kap.), þó að livorki
sú fræðigrein i nútímaskilningi, né.
sumar þær aðrar, sem upp hafa
verið taldar, hafi verið til fyrr en