Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 28
204 FJÚIv fimreidI"-
alvárleg og hrygg, sýndist mér. — Þau Ásmundur og Ólöt
sátu út við gluggann, hinuniegin í stofunni, rökkrið var oiðið
langt þann daginn. Það var komið myrkur, nema tunghð
skein, fullt og fagurt, beint inn. Ég er viss um, að þau As
mundur og Ólöf héldust í hendur, þau voru vafalaust tn1
lofuð þá þegar. — Það hefur sjálfsagt ekki verið nenia stutt
stund, sem hún horfði þannig á mig, og tunglið skein frann,n
i hana, föla og alvarlega. — Svo strauk hún, mjúkri hön<*>
um kinnina á mér og gekk frá mér. —
Ó, sú dýrðlega heimska! Ég var alls ekki með öllum m.jah‘l
]iá daga, sem eftir voru, þangað til hún ætlaði að fara. — Seia
Sveinn sþurði mig, hvort ég væri lasinn, ég gat ekki fest hug"
ann við jiað, sem ég' var að læra. Ég hafði engin önniir vú®
en að segja honum, að ég væri ekki vel frískur — í höfðmu.
en þó ekki veikur, beinlínis. Þetta var satt. — Þú hefur h-k-
lega tekið of nærri þér við lesturinn, sagði prófasturinn, en
bráðum kemur páskafríið, ég ætla að gefa ykkur viku ín>
ykkur veitir ekki af því. Þið komist upp úr bekknum fv|U
því. — En Ásmundur sagði við mig, eitt kvöldið, þegar við
vorum háttaðir: — Hættu þessari vitleysu, Tóinas. — Ég sviU"
aði honum engu, og við orðuðum ekki það mál framar, hvorki
fyrr né síðar.
Kveldið áður en hún fór. — Ég sit uppi í herbergi okk<u
Ásmundar, það er litið stafn-herbergi, borð undir glugganum
á milli rúmanna. Þegar við Ásmundur erum að lesa þar, Þa
annaðhvort situm við, hver á sínu rúmi, eða höllum okkm
aftur á bak í rúmunum og lesum. í rökkurbyrjun, en það eI
nú orðið eftir kveldmat, kemur Ólöf upp og vill fá okkur a
skauta. — Við Steinunn erum að hugsa um að fara á skauta>
segir hún — í síðasta sinn, því að nú fer hún, eins og þið vitið>
á morgun. — Ásmundur stendur jiegar á fætur, en ég segi, :'ð
ég' sé lasinn, liafi höfuðverk, og komi ekki. — Svo fara þau>
en ég ligg aftur á bak í rúminu — og kvelst. — Það skygg11’
meira og meira, en tunglið er að koma upp og sendir gulhvítau
geisla inn í herbergiskytruna. —
Þá kemur Steinunn inn. — Eg rís upp og sezt framan á rúni-
stokkinn. Ég er snöggklæddur, því að ég hafði farið úr jakk-
anum og breitt hann ofan á mig. — Ég man, að ég var í ein-