Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 28
204 FJÚIv fimreidI"- alvárleg og hrygg, sýndist mér. — Þau Ásmundur og Ólöt sátu út við gluggann, hinuniegin í stofunni, rökkrið var oiðið langt þann daginn. Það var komið myrkur, nema tunghð skein, fullt og fagurt, beint inn. Ég er viss um, að þau As mundur og Ólöf héldust í hendur, þau voru vafalaust tn1 lofuð þá þegar. — Það hefur sjálfsagt ekki verið nenia stutt stund, sem hún horfði þannig á mig, og tunglið skein frann,n i hana, föla og alvarlega. — Svo strauk hún, mjúkri hön<*> um kinnina á mér og gekk frá mér. — Ó, sú dýrðlega heimska! Ég var alls ekki með öllum m.jah‘l ]iá daga, sem eftir voru, þangað til hún ætlaði að fara. — Seia Sveinn sþurði mig, hvort ég væri lasinn, ég gat ekki fest hug" ann við jiað, sem ég' var að læra. Ég hafði engin önniir vú® en að segja honum, að ég væri ekki vel frískur — í höfðmu. en þó ekki veikur, beinlínis. Þetta var satt. — Þú hefur h-k- lega tekið of nærri þér við lesturinn, sagði prófasturinn, en bráðum kemur páskafríið, ég ætla að gefa ykkur viku ín> ykkur veitir ekki af því. Þið komist upp úr bekknum fv|U því. — En Ásmundur sagði við mig, eitt kvöldið, þegar við vorum háttaðir: — Hættu þessari vitleysu, Tóinas. — Ég sviU" aði honum engu, og við orðuðum ekki það mál framar, hvorki fyrr né síðar. Kveldið áður en hún fór. — Ég sit uppi í herbergi okk<u Ásmundar, það er litið stafn-herbergi, borð undir glugganum á milli rúmanna. Þegar við Ásmundur erum að lesa þar, Þa annaðhvort situm við, hver á sínu rúmi, eða höllum okkm aftur á bak í rúmunum og lesum. í rökkurbyrjun, en það eI nú orðið eftir kveldmat, kemur Ólöf upp og vill fá okkur a skauta. — Við Steinunn erum að hugsa um að fara á skauta> segir hún — í síðasta sinn, því að nú fer hún, eins og þið vitið> á morgun. — Ásmundur stendur jiegar á fætur, en ég segi, :'ð ég' sé lasinn, liafi höfuðverk, og komi ekki. — Svo fara þau> en ég ligg aftur á bak í rúminu — og kvelst. — Það skygg11’ meira og meira, en tunglið er að koma upp og sendir gulhvítau geisla inn í herbergiskytruna. — Þá kemur Steinunn inn. — Eg rís upp og sezt framan á rúni- stokkinn. Ég er snöggklæddur, því að ég hafði farið úr jakk- anum og breitt hann ofan á mig. — Ég man, að ég var í ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.