Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 76
252 HEIÐBLÁIN bijibeíð>j>’ leikafreksins. Þeir, sem hafa séð góðan leik, hafa reynt þethu en á jafn margvíslegan hátt og persónulegir hæfileikar lei|c' enda hafa verið. Þess vegna tekur endurminningin um hvern góðan ieikanda á sig ákveðinn blæ í huganum. Þar er uiu ræða fjölskrúðugt litasafn, er saman koma margir ágætu' leikendur liðinnar tiðar. En verði hlær endurminningarinnai táknaður á máli litanna, þá er mér næst að halda, að yíu' listamannsferli frú Guðrúnar Indriðadóttur ríki heiðblánu hins djúpa vorhimins, að hún sé Heiðbláin í flokki íslenzki”1 leikenda. Lánis Sigurbjörnsson■ Áveitur á Marz? í kringum pólana á jarðstjörnunni Marz eru flekkir, sem stjörnufr*®" ingar æt)a, afi sé snjór eða ís. Flekkir þessir minnka eða vaxa eftir ákveu'i' um árstíðiini. Og |>að verða einnig aðrar breylingar á yfirborði hnattai- ins. bessar breytingar ætla margir sljiirnufræðingar, að standi í bandi við vötn, cyðimerkur, jurtagróður og vatnsveituskurði á Marz. í tímaritinu „Journal of thc British Astronoinical Association" hefu: stjörnufræðingurinn Itonald E. Pressinan nú i ágúst 1>. á. birt árangui rannsókna sinna síðan á jarðstjörnunni Marz. Sýinr hann fram a. vfirborð hnattarins hafi tekið mikhim breytiugum síðan 1139, einkum s. hjutinn, sem stjörnufræðingar nefna Syrtis Major. Ef þbssar breytinga' standa í sambandi \ ið jurtagróður á Marz, )>á hlýtur að hafa farið traia stórkostleg áveilustarfsenii á Marz á þessum tíma. Ef slik starfscmi irto sér stað á Marz, yrði að leiða vatn frá heimskautasvæðunum mörg þúsund k.ílómetra um cyðimerkur til hcraðanna umhvcrfis miðjarðarlínuna. En 11 þess að lnegt sé að gera ráð fvrir slíku, hlýtur að lifa á Marz mannkyn, scu' er komið miklu lcngra í verklegri mcnningu en mannkynið liér á jörð. Hn það er eftir að sanna, að nokkurt inannkyn sé til á Marz. Xiðurstað.'11 verður ]>vi ]>essi: Sé nokkur gróður á skrælnuðu yfirborðinu á Marz, ]>á getur ham' ekki þrifizt án vatns. En hvernig vatnsins er aflað án þess að mannleg hvggjuvit sé þar að verki, er leyndardómur, sem ómögulegt er að sk>ra eiin sem komið er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.