Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 76
252
HEIÐBLÁIN
bijibeíð>j>’
leikafreksins. Þeir, sem hafa séð góðan leik, hafa reynt þethu
en á jafn margvíslegan hátt og persónulegir hæfileikar lei|c'
enda hafa verið. Þess vegna tekur endurminningin um hvern
góðan ieikanda á sig ákveðinn blæ í huganum. Þar er uiu
ræða fjölskrúðugt litasafn, er saman koma margir ágætu'
leikendur liðinnar tiðar. En verði hlær endurminningarinnai
táknaður á máli litanna, þá er mér næst að halda, að yíu'
listamannsferli frú Guðrúnar Indriðadóttur ríki heiðblánu
hins djúpa vorhimins, að hún sé Heiðbláin í flokki íslenzki”1
leikenda.
Lánis Sigurbjörnsson■
Áveitur á Marz?
í kringum pólana á jarðstjörnunni Marz eru flekkir, sem stjörnufr*®"
ingar æt)a, afi sé snjór eða ís. Flekkir þessir minnka eða vaxa eftir ákveu'i'
um árstíðiini. Og |>að verða einnig aðrar breylingar á yfirborði hnattai-
ins. bessar breytingar ætla margir sljiirnufræðingar, að standi í
bandi við vötn, cyðimerkur, jurtagróður og vatnsveituskurði á Marz.
í tímaritinu „Journal of thc British Astronoinical Association" hefu:
stjörnufræðingurinn Itonald E. Pressinan nú i ágúst 1>. á. birt árangui
rannsókna sinna síðan á jarðstjörnunni Marz. Sýinr hann fram a.
vfirborð hnattarins hafi tekið mikhim breytiugum síðan 1139, einkum s.
hjutinn, sem stjörnufræðingar nefna Syrtis Major. Ef þbssar breytinga'
standa í sambandi \ ið jurtagróður á Marz, )>á hlýtur að hafa farið traia
stórkostleg áveilustarfsenii á Marz á þessum tíma. Ef slik starfscmi irto
sér stað á Marz, yrði að leiða vatn frá heimskautasvæðunum mörg þúsund
k.ílómetra um cyðimerkur til hcraðanna umhvcrfis miðjarðarlínuna. En 11
þess að lnegt sé að gera ráð fvrir slíku, hlýtur að lifa á Marz mannkyn, scu'
er komið miklu lcngra í verklegri mcnningu en mannkynið liér á jörð. Hn
það er eftir að sanna, að nokkurt inannkyn sé til á Marz. Xiðurstað.'11
verður ]>vi ]>essi:
Sé nokkur gróður á skrælnuðu yfirborðinu á Marz, ]>á getur ham'
ekki þrifizt án vatns. En hvernig vatnsins er aflað án þess að mannleg
hvggjuvit sé þar að verki, er leyndardómur, sem ómögulegt er að sk>ra
eiin sem komið er.