Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 103
S'MREIÐIN
[/ þessum búlki eru birt bréf og gagnorðar umsagnir frá lesend-
‘iniun um efni þau, er E i m r e i ð i n flytur, eða annað á dagskrá
bjóðarinnar. Bréfin séu sem stuttorðust, vegna rúmsins. fíréfritarar
'áti fylgja nöfn sin og heimilisfang, en birta má bréfin undir dul-
nefni, ef þess er óskað. Að sjálfsögðu þurfa skoðanir bréfritara
ekki að koma heim við skoðanir ritstj., frekar en skoðanir þær,
er fram knnna að koma í öðrnm aðsendum greinum, sem í Eimr.
kirtast.]
Ullit og framkoma
Jesú Krists.
i'rá Hallgrimi Jónssyni, fv.
skólustjóra i Reykjavik, hefur
k-irnreiðinni borizt eftirfarandi
'Jrein:
Ekki er vikið að þvi í Nýja-
kestamentinu, hvernig útlit Jesú
Krists hafi verið.
Rlzta lýsing persónu hans er
*rá fjórðu öld.
Publius Lentulus er maður
nefndur. Hann var vinur Píla-
Pisar landstjóra.
Publius að hafa skrifað bréf
*ii ráðsins i Rómaborg. Full-
Sannað þykir þetta ekki. En
l)réfið er merkilegt.
Lýsing sú, sem í bréfinu er,
P^fiir ráðið miklu um, hvernig
litniyndir þær eru, sem gerðar
híifa verið af meistaranum frá
^azaret.
ifréfið er í aðalatriðum eins
°8 hér greinir:
„Maður kom fram á þessum
tima, gæddur andlegum mætti
stórfenglegum.
Maðurinn heitir Jesús. Læri-
sveinar hans nefna hann Guðs-
son.
Hann er göfugmannlegur á að
lita og samsvarar sér vel. Góð-
vild ljómar á andliti hans, en
i svipnum er þó harka, svo að
áhorfendur bæði óttast hann og
elska.
Hann hefur brúnleitt hár,
slétt og slikjulaust, en liðað og
glóandi i vöngum.
Ennið er beint og slétt.
Andlit hans er unglegt, á þvi
eru engin lýti. Yfirbragðið ber
vott um göfgi og vizku. Nefið
er heint og munnurinn fríð-
ur. Skeggið er þykkt; það er
eins litt og hárið.
Augun eru blá og ljóma fag-
urlega.
Ávíti hann, er hann ægilegur.
Þegar hann kennir og hiður er