Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 106
EI5IREIÐIN
Einn er geymdur.
Sögur eftir Halldór Stefánsson.
Rvik 1942 (Heimskringla h.f.). Höf-
ulidurinn er elcki byrjandi, ]iví að
áður hafa komið úr eftir hann tv:er
bækur, / fáum dráttum (1930) og
Dauðinn á ]>riðju hœð (1935), hvort
tveggja smásögusöfn. í þessu þriðja
smásögusafni lians eru 19 smásög-
ur. Honum lætur vel að lýsa sjón-
hverfingum lífsins, og fíestar sög-
urnar eru um sjálfsblekkingu
manna og kvenna, uin ]>að hvernig
sjálfsblekkingin leikur oft menn-
ina liart, ]>ó að ]>eir geti ekki hrist
hana af sér og séu henni háðir, fyr-
ir cinhver litt skiljanleg örlög.
Þetta er aðalviðfangsefni margra
þessara sagna og svo hitt: að láta
lesandann ráða i ]>að á bak við
söguþráðinn, livert sé hið sanna
gildi ]>essa sama lífs, ef. ]>ví væri
lifað sjálfsblckkingarlaust. Þetta
tvöfalda viðhorf kemur strax vel
fram i fyrstu sögunni Eftirmæli,
]>ar sem látnum „sæmdarmanni"
er lýst annars vegar af prestinum
og fólkinu eins og hann hafði litið
út á yfirborðinu í augum heimsins
og hins vegar l>rugðið upp mynd
af hinu sanna eðli lians, svipnum
hak við grímuna, svo að lcsandinn
fær ]>arna að sjá persónuleika
sögulietjunnar, eins og hann var og
eins og liann sýndist vera. Svip;,l'’s
eðlis éru t. d. sögurnar Eitt cr
nauðsynlegt, I>eir rændu konum ■
og Onnur persóna eintöiu.
Annað einkenni á sögum HaH
dórs Stefánssonar er hæfileiki ha»s
til að lýsa einstæðingsskap inanns
sálarinnar þannig, að lesandm11
verði snortinn. Þetta tekst höf. ‘lt
því, að hann nálgast þessar J>cl
sónur sínar með samúð, ekki síz1
]>egar hann lýsiu hörnum og unt’
lingum, svo sem i sögunum FgT^a
ástin og Strok. Sögurnar Sáð í s,lJ°
inji og liernaðarsaga biinda man,l!'
ins lýsa vel þessari samúð höf. II,cl
einstæðingunum og eru jafnfra1"^
skarplega gcrðar sálarlífslýsingar-
Sums staðar fatast höf. þó þessi i>’11
i manneðlið eins og t. d. þar scn
er lýsingin á manninum með tult
uguogfimmeyrinn i sögunni FriQflJ11
tíma viðstaða, sem er fjarstæðu
kennd, þó að sagan sé að u®r
levti skemmtileg og krydúu
kýmni. En kýmni er eitth'1'
sjaldgæfasta krydd, sem O1'1
finnst í íslenzkum nútimaska <
skap, ]>egar undan eru skildir l’l>1
bergur og höfundar Reykjaviku'
annáls. Með nokkrum ólíkinrfu11
er einnig fastheldni Goðbrekku
bóndans í sögunni Siðaskipt'i c>
kýmni höfundarins opinber-,s