Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 23
El5IREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
199
^ér vitum vel, að landið er,
Sern s^endur, undir hervernd vin-
Ve'ttrar þjóðar, og vér vitum
e'nn'g> að sú hervernd hefur að
sialfsögðu ýmsar takmarkanir á
athafnafrelsi landsmanna í för
sér um stundarsakir. En
tlrn'nn, sem er að líða, er einmitt
^ tallinn til að mynda og móta
'na væntanlegu stjórnarskrá,
Sern tryggj þjóðinni hið stjórnar-
arslega fuilveldi. Það er hlut-
Verh stjórnar, þings og þjóðar, og
etur þingið þegar hafizt handa,
Sv° sem kunnugt er. Þá fyrst, er
Pessu hlutverki er lokið, getur
n'n Iitla, en fullvalda íslenzka
tjóð tekið sinn þátt í samstarf-
'nu um endurskipun og viðreisn
a^ Styrjöldinni lokinni og hlotið
t>ann sess, sem henni ber í ríkja-
Sarnbandi frjálsra þjóða. Það er
ekkert ofmat á íslenzku þjóðinni,
bótt fámenn sé og fátæk, þó að
ttenni sé treyst og trúað til að
sk<Pa málum sínum út á við á
fdðartímum eins og á tímum
stVrjalda og ákveða sjálf framtíð
s'na á sem farsællegastan hátt. Flugvélar frá einu (lugvélamóðurskipa
_Vér getum notað tímann vel Bandamanna leggja til orrustu.
nu til að tryggja stjórnarfarslegt
fjármálalegt fullveldi og frelsi þjóðarinnar. Aðrar þjóðir
^erjast fyrir hinu sama, hver fyrir sitt föðurland — fórna til
^ess öllum sínum auðlindum og lífi þegna sinna. Hvers vegna
sMdum vér verða eftirbátar annarra í því frelsisstríði? Frelsis-
stríþ vort hefur staðið um margar aldir. Sem stendur er að-
staða vor önnur og að vissu leyti betri en nágrannaþjóðanna.
^ær heyja nú þrotlausa baráttu fyrir frelsinu. Við þröngan